loading/hleð
(109) Blaðsíða 103 (109) Blaðsíða 103
Skúli gerir ráð fyrir að vegurinn hafi skipst þannig að annar hafi legið upp að Giljum en hinn niður eftir bakka Þverár og síðan upp til Dufþekju. Vísar hann til sagna um það að Skaftfellingar hafi farið um Lambey á leið sinni til Eyrarbakka og hafi áð á Moshvolsbökkum. Þar sem Skúli segir frá veginum hjá Giljum og um Skógarvað, held ég að hann sé að lýsa leiðinni um Geilastofna sem höfundur Njálu hugsaði sér að Gunnar hefði farið. Skúli taldi sjálfur að Gunnar hefði farið upp hjá Vatnsdal enda mun honum ekki hafa verið ljóst að Giljur nefndust Geilar á miðöldum.1 Kálund lýsir leiðinni frá Lambey upp til Gilna og segir að hún hafi verið mýrlend en brúuð.2 Engin ummerki sjást lengur um veg eða brýr. Líklegt verður að telja að vegurinn hafi legið í tröðum eða geilum sem eru á merkjum milli bæjanna Gilna og Langagerðis.3 Gunnar fór "ofan til vaðs hjá Hofi". Hann hefur því komið að vaðinu úr norðaustri, í átt frá Velli. Þetta kann að virðast undarlegt þar sem leiðin frá Skógarvaði lá á seinni tímum um svonefndar Rjóma(bús)götur í beina stefnu á Stórahof. Hofsvað hefur á þessari öld nefnst vað eitt sem farið var sem næst úr miðju Efrahvolsnesi og var komið yfir rétt við mynni lækjar eins fyrir neðan Stórahof. En hafa verður í huga að bærinn á Stórahofi var fluttur til norðausturs og hið gamla Hofsvað var fyrir sunnan gamla Hof (gamla Stórahof). Það mun hafa verið milli Miðhúsa- og Hofsnesja.4 Höfundur Njálu hugsar sér því að Gunnar ríði nokkurn spöl samsíða Rangá "ofan" eða suður að hinu gamla Hofsvaði. Gunnar var í eftirreið eftir Otkeli úr Kirkjubæ sem fór væntanlega með Þverá, upp til Gilna hjá Lambey og um Stórólfshvol til Hofsvaðs.5 Gunnar fór hins vegar norður fyrir Hvolsfjall og kom að vaðinu að norðan á undan þeim Otkeli sem komu að austan. Undir venjulegum kringumstæðum hafa menn sem komu til Lambeyjar að austan og sunnan því aðeins valið sér leiðina um Geilastofna að þeir ætluðu um Völl og Keldur. Höfundur Njálu vill hins vegar láta Gunnar verða á undan að vaðinu á Rangá án þess þeir Otkell tækju eftir og velur honum því þessa leið. (Sjá kort nr. 15). Um 1840 var ekki lengur farið á vaðinu "milli bóta", þe. Hemlubótar og Lambeyjar, heldur var farið yfir Þverá fyrir vestan Lambey á Síkisvaði og lá þá leiðin um Dufþekju. Um þessi vöð hafa varla legið þjóðleiðir samtímis, til þess voru þau of nálæg. Eins og fram kom, telur Skúli Guðmundsson að menn hafi getað valið um leiðir frá Bótavaði ("milli bóta"), annaðhvort að fara um 1. Skúli nefnir geilar við Skógarvað en vart er ætlandi að bæjarheitið Geilar (Giljur) standi í tengslum við þær en hins vegar gæti það átt rætur í geilum (tröðum) sem eru á merkjum milli bæjanna Gilna og Langagerðis. 2. Kálund, Bidrag I, bls. 232. Hann miðar reyndar við Brekkur, skammt fyrir austan Giljur. 3. Breiðabólstaður átti Giljur en staður í Odda Langagerði og má hugsa sér samkomulag staðarhaldara um að setja veginn hér í traðir á merkjum. 4. Sbr. að framan lýsingu Jóns Guðmundssonar, tilv. rit, bls. 32. 5. Ein af gömlum hjáleigum frá Stórólfshvoli er Gata og er freistandi að álykta að hún dragi nafn af hinni gömlu þjóðgötu. Reyndar er óljóst hvort það var sú sem lá um Giljur eða hin sem lá um Dufþekju. 103
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (109) Blaðsíða 103
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/109

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.