loading/hleð
(111) Blaðsíða 105 (111) Blaðsíða 105
Giljur eða Dufþekju. Báðar leiðir hafa verið mýrlendar en þó etv. einkum hjá Dufþekju, mýrin þar er nefnd í Landnámu og merkt sérstaklega á korti í sóknarlýsingu frá 1839.1 Brýr voru á leiðinni frá Lambey til Gilna, sem áður var getið, en sjálfsagt hefur þótt mikið ómak að halda samtímis við þjóðleið hjá Dufþekju. Jón Guðmundsson ályktar að Bótavað um Lambey hafi orðið illfært og menn neyðst til að fara Síkisvað og mýrina hjá Dufþekju.2 Þetta virðist sennilegt og hefur etv. gerst um 1830-35 því að 1839 segir Tómas Sæmundsson að ófært sé yfir Þverá milli Breiðabólstaðar og Lambeyjar.3 Ekki verður þó sannað að vestari leiðin hafi ekki verið farin jafnframt áður fyrr, um hjá Dufþekju og á sömu slóðum og þjóðvegur liggur núna hjá Miðkrika og síðan beint til Hofsvaðs eða til vinstri til Odda.4 Þessi leið til Odda hefur þá ekki legið um hjá Hvoli. En leiðin um Lambey, þar sem þingstaðurinn var, og síðan áfram til Gilna, mun jafnan hafa verið mest farin.5 Vera má að leiðin hjá Dufþekju hafi verið fýsilegri fyrir þá sem ætluðu frá Bótavaði um Odda eða (síðar) Djúpadal af því að þar var styttra en að fara upp til Gilna fyrst og síðan út til Hvols. En vafalítið er að snemma hefur myndast leið frá Brekkum, sem eru mjög skammt frá Giljum, um Hvol að Hofi, ekki síst ef marka má Landnámu um það að einn af sonum Ketils hængs hafi búið undir Brekkum (í Sumarliðabæ), væntanlega á Brekkum í Hvolhreppi. Þessi sögn er vísbending um hvar verið hefur gömul byggð og þar með fornar leiðir.6 Um vestanverða Lambey hefur þá legið þjóðbraut eigi skemur en 500 ár, eða frá miðbiki 14. aldar, því að þar getur iðulega þinga, fyrst 1360 og 1362, og voru þar venjulega þriggja hreppa þing. Verður að teljast mjög líklegt að um Lambey hafi legið þjóðleið á dögum Njáluhöfundar og etv. frá mjög fomu fari. Leiðin hefur verið farin af þeim sem komu undan Eyjafjöllum og úr Landeyjum og ætluðu um Geilastofna að Velli og til Keldna en væntanlega einnig af þeim sem ætluðu til Hofs eða Odda. Hugsanlegt er þó að þeir sem komu úr Landeyjum og ætluðu til Odda, td. Þorlákur biskup, hafi farið frá Bótavaði vestur eftir bökkum Þverár og síðan um Dufþekju. 1. ÍF I , bls. 347. Sókn , bls. 128. 2. Jón Guðmundsson, tilv. rit, bls. 23. 3. "Skírsla um Breidabólstadar brauds tekna ástand..." Til er sögn um að állinn fyrir sunnan Lambey hafi nefnst Síki og þar hafi Síkisvað verið en um 1820 hafi öll Þverá leitað í þennan farveginn þannig að ófært hafi verið eða illfært frá Hemlu yfir í Lambey, sbr. Þórður Tómasson "Vikið að landi og sögu...", bls. 305-6. Brynjúlfur frá Minnanúpi segir að sunnan Lambeyjar hafi fallið lítil kvísl sem nefndist Hestalækur, síðar Hvítilækur. Eitthvað er hér málum blandið. Sbr. Brynjúlfur Jónsson, "Rannsókn í Rangárþingi sumarið 1901". Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1902 , bls. 16. 4. Þannig lýsir Skúli Guðmundsson leiðinni, "Athugasemdir...", bls. 38. 5. Jón Guðmundsson er sammála bróður sínum Skúla um það að um Lambey og götumar hjá Giljum og Kotamannafjalli hafi legið leið þeirra sem fóru á miðöldum undan Eyjafjöllum og úr Landeyjum til Vallar og Keldna og báðir nefna þeir í þessu sambandi för Flosa frá Bergþórshvoli til fundar við Ingjald á Keldum, Flosi hljóti að hafa farið um Lambey, segja þeir. Þessu er illa lýst í Njálu enda Þverá ekki nefnd (ÍF XII, bls. 337). Skúli gerir jafnvel ráð fyrir að menn hafi farið hjá Giljum og Kotamannafjalli um Hofsvað til Þingvalla. Sbr. "Athugasemdir..." 6. ÍF I. bls. 348. 105
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (111) Blaðsíða 105
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/111

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.