loading/hleð
(119) Blaðsíða 113 (119) Blaðsíða 113
stefnu milli þeirra og Þingskála. Þessar götur komu í ljós "á moldum" við uppblástur en hurfu síðan.1 Athugun Skúla hvetur til varkárni í öllum ályktunum um miðaldaleiðir á þessum slóðum en víst er að Knafahólar voru við þjóðleið. Hafi Skúli haft rétt fyrir sér, voru gatnamót hjá Knafahólum í eina tíð, jafnvel eiginlegar krossgötur því að stígur eða leið hefur án nokkurs vafa legið frá hólunum í norður að Sandgili og Tröllaskógi þar sem mun hafa verið graftarkirkja.2 Keldur hafa jafnan verið í leiðinni þegar farin var Fjallabaksleið syðri úr Skaftafellsþingi um Mælifellssand. Samantektin sýnir að um Keldur hafa komið saman mjög margar leiðir, Þingskála- og Svínhagaleiðir, Fjallabaksleið syðri, leið úr Fljótshlíð um Vatnsdal og loks er ónefnd leið frá Velli í Hvolhreppi.3 (Sjá kort nr. 17). Leiðin hjá Velli lá um Tungunes og Tunguvað fram hjá Hestaþingshól og taldi Skúli Guðmundsson "70 götur fomar eða fleiri" fyrir vestan Völl.4 í sóknarlýsingu Keldna frá 1840 er gert ráð fyrir að þeir sem ætla frá Knafahólum um Vatnsdal og yfir í Fljótshlíð fari fyrst til Keldna og síðan um Þorgeirsvað (nefnt í Njálu) eða Reynifellsvað og suður fyrir Þríhyrning að Vatnsdal.5 En þeir sem voru við Knafahóla og ætluðu til Hlíðarenda og áttu ekkert sérstakt erindi til Keldna gátu gert eins og Sveinn Pálsson, farið norðar, fyrst yfir Rangá á Árbæjarvaði og síðan norður fyrir Þríhyrning og um Þríhyrningshálsa fram hjá Kirkjulækjarseli.6 Leiðin lá fram hjá Hrappsstöðum og yfir Fiská og hefur verið fjölfarin því að Brynjúlfur frá Minnanúpi taldi hér 36 fomar götur, samhliða, á einum stað um aldamótin 1900.7 Njáluhöfundur hefur etv. hugsað sér að Gunnar færi þessa leið um Knafahóla milli Bræðratungu og Hlíðarenda? Skúli Guðmundsson hefur líka sýnt að fornmenn gátu farið úr Innhlíðinni, td. frá Hlíðarenda, um Þríhymingshálsa og út á Rangárvelli að Hofi eða í Kirkjubæ án þess að koma við á Keldum og á Melkólfur þræll, kunn persóna úr Njálu, að hafa farið þessa leið milli Hlíðarenda og Kirkjubæjar. Skúli segir að frá Þorgeirsvaði, sem svo nefndist á 19. öld og er etv. hið sama og getur í Njálux hafi legið 15-20 fomar götur vestur yfir Keldnalæk og yfir mynni Stokkalækjar en þar hafi götur deilst, sumar legið að Hofi en aðrar í Kirkjubæ.8 Þessi leið um Þorgeirsvað lá því fram hjá Keldnabæ en viðbúið er að Jón Loftsson og Sæmundur sonur hans hafi beint 1. Skúli Guðmundsson, ''Nokkur ömefni. og staðhættir í Njálu". Arbók Hins íslenzka fornleifafjetags 1928 , bls. 9-10. 2. JarðabókArna og Páls I, bls. 234. Gatnamótin kunna að skýra að hólamir skuli vera svo mikilvæg viðmiðun í Njálu , fyrirsátarmenn hafa ekki vitað hvort Gunnar færi um Þingskála eða Svínhaga. Þetta kemur þó ekki fram í Njálu né í arfsögnum eins og þær birtast í Landnámu , skýring Njálu á staðarvali fyrirsátarmanna er eingöngu sú að gott hafi verið að dyljast við hólana. (IF I, bls. 356. 357: ÍF XII, bls. 154). 3. Yfirlit yfir þessar leiðir allar er í Sókn , bls. 156-7 og þær eru sýndar á korti, Suðvesturland 1:250.000 skv. mælingum frá 1902-8. 4. Skúli Guðmundsson, "Nokkur ömefni...", bls. 11. 5. Sókn, bls. 157. 6. Sveinn Pálsson, tilv. rit. bls. 209, 229. 7. Brynjúlfur Jónsson, tilv. rit, bls. 3-4. 8. Skúli Guðmundsson, "Nokkur ömefni...", bls. 7, sbr. bls. 5 og 20-21.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (119) Blaðsíða 113
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/119

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.