loading/hleð
(149) Blaðsíða 143 (149) Blaðsíða 143
tekið til bragðs? Sæmundur virðist hafa ákveðið að reyna að ná sáttum við Haukdæli enda hafði samstarf Oddaverja við þá vafalaust verið mjög mikilvægt og milli þessara ætta voru margháttaðar mægðir frá gamalli tíð. Auðvitað var bagalegt fyrir Oddaverja að vera háðir Haukdælum og samstarfsvilja þeirra en Oddaverjum var kannski nauðugur einn kosturinn þar sem aðalhöfn Suðurlands, Eyrar, var á áhrifasvæði Haukdæla. Gamli höfðinginn í Odda samþykkti að böm Orms, sem öll voru óskilgetin, skyldu hljóta fullan arf, þar með Hallveig, kona Bjöms, og hann reyndi í samvinnu við Þorvald Gissurarson að setja niður deilur þeirra Bjöms og Lofts en án árangurs. Sæmundur mun hafa hugsað sér að eiga samvinnu við Bjöm Þorvaldsson en þetta vildi Loftur Pálsson ekki, hér kom til ágreinings og fór hvor sína leið, Loftur og Sæmundur og sumir synir Sæmundar fylgdu Lofti. Sæmundur safnaði ekki þeim liðsafla sem unnt var til að styðja Loft og syni sína - því fór sem fór. Atökin á milli Bjöms og Lofts vom örlagarík því að þau röskuðu algjörlega valdajafnvæginu á Suðurlandi. Þetta sést best sé borið saman hverjir voru andstæðingar Oddaverja annars vegar árið 1200 og hins vegar árið 1221. Fyrra árið vom það Svínfellingar, Ásbimingar og Sighvatur Sturluson og urðu að láta í minni pokann fyrir Oddaverjum. Síðara árið voru það hinir sömu ásamt Haukdælum og nú urðu Oddaverjar að láta í minni pokann. Sú mikla breyting varð að Haukdælir snerust gegn Oddaverjum og þar með röskuðust öll valdahlutföll. Oddaverjar höfðu öll þrjú goðorðin í Rangárþingi árið 1218, en líklega aðeins eitt árið 1221. Snorri Sturluson sá sér leik á borði og gerði samning við Þorvald Gissurarson árið 1224 um að styðja klausturstofnun í Viðey sem Þorvaldur hafði áhuga á og þar með væntanlega að fá bændur á nesjum til að greiða osttoll til klaustursins. í staðinn stuðlaði Þorvaldur að helmingarfélagi á milli Snorra og ekkjunnar ríku, Hallveigar Ormsdóttur, sem var tengdadóttir Þorvalds og hafði þá erft allt fé Kolskeggs auðga sem var nýlega látinn og þar með væntanlega Dalverjagoðorð.1 Snorri tók að sér til varðveislu fé Hallveigar og ungra sona hennar, Klængs og Orms. Ormur fór með Dalverjagoðorð árið 1242 en líklegt er að eldri bróðirinn, Klængur, hafi farið með það áður, en hann dó árið 1241. Er þess getið að Snorri hafi afhenti Klængi jörðina Velli á Landi árið 1232 og etv. flaut þá goðorðið með en Snorri mun hafa farið með það frá 1224. Bandalag Snorra og Haukdæla mun hafa verið Oddaverjum fjarska óhagkvæmt. Sundrað hérað Loftur Pálsson varð að yfirgefa Rangárþing og lét af hendi goðorð sitt. Oddaverjar hljóta að hafa misst við þetta ítök um ofanverð Holt og á Landi enda seldi Loftur Katli Þorlákssyni Skarð en Snorri og Klængur höfðu Velli. 1. Stu I, bls. 302. 143
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (149) Blaðsíða 143
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/149

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.