loading/hleð
(150) Blaðsíða 144 (150) Blaðsíða 144
Snorri átti og bú á Leirubakka árið 1234 en jörðin hafði verið í eigu Kolskeggs. Hefur verið ærið þröngt um syni Sæmundar í Landsveit, hafi þeir reynt að seilast þar til valda og áhrifa á þriðja og fjórða áratugnum enda gerðu þeir það líklega ekki. Til marks um það er að Filippus Sæmundsson sat jafnan á Hvoli en hann mun þó hafa átt hið gamla goðorð Vallverja á Landi. Að vísu féllu Snorri og Klængur frá árið 1241 en Ormur Bjamarson tók við Dalverjagoðorði og líklega jarðeignum á Landi enda ekki getið um nein böm Klængs. Árið 1249 afhentu Filippus og Haraldur Sæmundssynir Noregskonungi goðorð sín og sennilegt er að Ormur hafi einnig afhent sitt goðorð. Hann dó árið 1250 og er ekki að sjá að hann hafi átt neinn arftaka. Þeir Filippus og Haraldur dmkknuðu árið 1251 og urðu nú mikil umskipti. Andréas Sæmundsson keypti Skarð ytra og var kominn þangað ekki síðar en 1253 en Þórður sonur hans bjó þá á Völlum á Landi.1 Það getur varla verið nein tilviljun að þeir Andréas og Þórður vom á Völlum og í Skarði, þessum stórbýlum sem lágu einna best við samgöngum á milli vaðanna hjá Ámesi og Nautavaðs og Hrosshyls annars vegar og vaðanna á Ytri Rangá hjá Þingskálum og Svínhaga hins vegar. Þeir feðgar, einkum Þórður, vom að hefja nýja valdabaráttu og munu hafa haft að markmiði að sameina alla Rangæinga gegn Gissuri Þorvaldssyni. Við atburðina árin 1218-22 sótti í sama horf og verið hafði á 12. öld þegar goðorð í Rangárþingi munu hafa verið í höndum þriggja ætta sem komu saman á Þingskálaþingi. í stað Þingskálaþings hafði Oddi komið sem miðstöð valda í Rangárþingi sem varð skýrt afmörkuð stjómsýslueining og laut valdi einnar ættar. Árið 1221 var allt breytt, Oddi var ekki lengur sama valdamiðstöð og áður, stjórnin var ekki á einni hendi. í staðinn hefur komið upp sundrung sem hefur orðið meiri en ella af því að Þingskálaþing var úr sögunni. Ágreiningur kom upp með Lofti Pálssyni og Bimi Þorvaldssyni og hætt er við að Kolskeggur auðgi og aðrir slíkir hafi farið á stjá og reynt að færa sér í nyt sundrunguna. Þá má gera ráð fyrir að innheimta osttolls og annarra gjalda hafi ekki gengið eins vel og áður og deigir liðsmenn Oddaverja í Rangárþingi hafi hlaupist undan merkjum. Alþekkt em dæmi úr Borgarfirði og Eyjafirði um það að stórbændur vildu vera með höfðingjum í ráðum um héraðsstjóm. Þeir vom miklu líklegri til að geta haft áhrif á gang mála þegar goðar vom þrír í þingi og mál vom rædd á vorþingum en þegar einn höfðingi eða ætt hafði öll völd í sínum höndum. Þess vegna verður að ætla að stórbændur hafi fremur stutt valddreifingu og þinghald.2 Hins vegar má vel vera að voldugir stórgoðar hafi notið hylli smábænda og almúga.3 Þegar talað er um að synir Sæmundar hafi verið eftirbátar föður síns og afa, er óvíst að það sé maklegt. Þeir hafa stjómað hver á sínu svæði, Hálfdan og Haraldur td. Áverjum á Rangárvöllum4 en Filippus og Björn væntanlega í 1. Stu I, bls. 496, 501. 2. Ég hef leyft mér að nefna þetta þingvaldsstefnu bænda. Sjá um þetta grein mína, “Var Sturla Þórðarson þjóðfrelsishetja?” Sturlustefna (1988), einkum bls. 133-6. 3. Sbr. vinsældir Kolbeins unga í Skagafirði og þó ætluðu stórbændur að gera uppreisn gegn honum. 4. Sbr. "Vildu allir Áverjar hann helst til höfðingja en Hálfdan var óhlutdeilinn og hélt sér lítt fram um flesta hluti." Stu I, bls. 345. Rangárvallahreppur nefndist Áverjahreppur á miðöldum (sbr. DI 144
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (150) Blaðsíða 144
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/150

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.