loading/hleð
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
Arið 1186 dó Teitur prestur Hauksson sem hafði búið í Gunnarsholti og á Keldum (arftaki Jörundar?) og þótti mikilsháttar. Hann var tengdasonur Gissurar Hallssonar sem bendir bæði til að hann hafi staðið hátt í Rlóðfélagsstiganum og verið jafnframt sjálfstæður gagnvart Oddaverjum.1 Heldur virðist hafa rýmkað um Oddaverja við fráfall Teits því að þeir höfðu eignast eða héldu báðar jarðimar, sem hann sat, Keldur og Gunnarsholt, áður en Jon dó árið 1197, sennilega þegar fyrir 1190. Jón lét efna til klausturs á Keldum en af klausturhaldi varð ekki.2 Til marks um ítök Oddaverja í Rangárþingi er enn að bræðurnir Hallur og tyjólfur Þorsteinssynir á Skarði eystra voru bandamenn þeirra um 1200.3 karð mun hafa verið allstórt býli og stóð "í dalnum inn af Selsundi", að mati ^igurðar Þórarinssonar, og fór í eyði í Heklueldum 1389/90.4 Þá má nefna að á stórbýlimj Klofa, þar sem Klofaætt gerði garðinn frægan síðar meir, bjó Einar Hárðarson og virðist hafa haft gott samband við Sæmund í Odda.5 Samantekt Hér hafa verið dregin fram allmörg atriði sem benda til að völd Oddaverja hafi ekki vera óskoruð í Rangárþingi fyrr en um 1190; þá höfðu þeir náð undir sig öllum þremur goðorðunum í þinginu. Líkur benda til að sókn þeirra til valda hafi ekki hafist að marki fyrr en í tíð Sæmundar fróða og Jón Loftsson er fyrsti maður ættarinnar sem vitað er með vissu að var goðorðsmaður. Hann hafði þó aðeins eitt goðorð og er allt á huldu um uppruna þess eða hvenær Oddaverjar eignuðust það. Hins vegar virðist vera ljóst hvemig Ormur sonur Jóns komst yfir Dalverjagoðorð og uppruni þess verður að teljast ljós. Þriðja goðorðið í Kangárþingi var í höndum Páls Jónssonar frá Odda og eru miklar líkur til að þeir bræður Flosi og Einar Bjamasynir hafi fengið honum það til meðferðar. Til marks um að veldi Oddaverja hafi enn verið alltakmarkað um 1186 er það að þá var á lífi Teitur Hauksson sem átti jarðimar Gunnarsholt og Keldur en þeim náðu Oddaverjar þegar hann féll frá. Jafnframt höfðu þeir náð undir sig mikilvægum stórbýlum öðrum og áttu að bandamönnum nokkra mektarmenn í héraðinu. En sókn þeirra hélt áfram. T klandske Annaler indtil 1578 (1888), bls. 119. Stu I, bls. 161. 2- Bps I, bls. 289, 293. 3. Hrafns saga Sveinbjarnarsonar ( = Hrafn) (1987), bls. xix, 27, 28, 79. 4. Fór í eyði ásamt landnámsjörðunni Tjaldastöðum. Á Skarði var prestur og djákni og sýnt er að Hallur var auðugur. Af venslum þeirra bræðra við tignarmenn má álykta að þeir hafa átt töluvert undir sér. Sbr. Sigurður Þórarinsson, Heklueldar (1968), bls. 54-5, 62-72. Stu I, bls. 200-201; II, 37. ættskrá, sbr. Hrafn. Einar átti Guðrúnu Gísladóttur, systur Þorgríms alikarls. Sæmundur í Odda átti elstu böm sín, Pál °g Margréti, með systur Þorgríms, etv. hinni sömu Guðrúnu. Þetta er þó mjög óvíst þar sem Þorgrímur var Vigfússon og kann móðir Páls og Margrétar að hafa verið önnur kona, óskyld Guðrúnu. Þorgrímur og félagar áttu ekki fritt nyrðra árið 1198 og leituðu til Einars sem fylgdi þeim í Odda og tók Sæmundur vel við þeim að sögn Guðmundarsögu dýra. Má álykta af þessu að Einar hafi jafnvel verið nákemnari Sæmundi en Þorgrímur. Slu I, bls. 200; II, 5. ættskrá.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.