loading/hleð
(31) Blaðsíða 25 (31) Blaðsíða 25
50-60 hundraða jarðir eða stasrri, áttu venjulega miklar eignir og höfðu margir drjúgar tekjur.1 Oddasókn mun hafa verið með alstærstu sveitasóknum á landinu, þannig að tíundartekjur hafa verið allmiklar.2 Á hinn bóginn voru klerkar fleiri á stærstu stöðum en öðrum kirkjujörðum og kirkjubyggingar hafa verið stærri á slíkum stöðum eða veglegri að jafnaði svo að útgjöld vegna kirkjustarfs hafa oftast verið meiri en á öðrum kirkjubýlum. Er ólíklegt að tíundartekjur hafi nægt til rekstrar staðarins í Odda3 enda var þar líka stórt bú og sex "lönd" (jarðir) heyrðu undir kirkjuna samkvæmt máldaga Odda frá árinu [1270]. Líklega hefur Sæmundur fróði lagt jarðirnar eða jafnvirði þeirra í öðrum jörðum til kirkjunnar og bendir það til að hann hafi verið efnaður. Þá er líklegt að föst skipan hafi komist á um stærð sóknarinnar í tíð Sæmundar og hefur honum sjálfsagt verið akkur í að hafa hana stóra. I jarteinum sem fylgja B gerð Þorlákssögu segir á einum stað: Þessi bær í Odda var föðurleifð Sæmundar prests hins fróða og auðgaði hann þann stað með stórum tillögum og miklum ríkdómi og smíðaði þar kirkju mikla og lét vígja hinum heilaga Nicholao erkibiskupi.4 Sigurður Nordal telur að Sæmundur hafi verið "spaklátur maður og góðgjam" en bætir þó við: "...uppgangur Oddaverja sýnir að Sæmundur hefur verið mikill veraldarmaður, ágjam til fjár og ríkis".5 Jón Jóhannesson telur að nafni sinn Loftsson hafi verið mikill fjáraflamaður.6 Það kemur reyndar fram í Oddaverjaþætti þar sem segir að Þorlákur biskup hafi borið rangan fjárafla á Jón Loftsson. Þegar Jón ætlaði að gefa (vígja) væntanlegt klaustur á Keldum Jóhannesi skírara, á Þorlákur að hafa sagt: "Það er mikið undur ef hann [Jóhannes] vill þiggja það sem hefur þar saman borið, svo sem hann hefur til aflað." Lesendum er líklega ætlað að skilja að biskup vissi hvað hann söng því að Jón tók brátt sótt, lét að sögn þáttarins leiða sig út í dyr á Keldum og mælti: 'Þar stendur þú kirkjan mín, þú harmar mig en eg harma þig."7 Hér er gefið í skyn að Jón hafi aflað fjár með yfirgangi og má bera saman við orðalag þáttarins um Höfðabrekku þar sem segir að Jón "hafi komist að Höfðabrekkulandi". Eru mörg dæmi þekkt um það að höfðingjar tóku handsölum á fé manna, einkum þeirra sem sagðir voru vera í í vandræðum og þurfa hjálpar við, og seldu þá þjónustuna dýrt. Þannig hafði Jón haft handsöl á fé Glæðis nokkurs en erfingjar hans voru í Skaftafellsþingi og olli þetta deilum rnilli Oddaverja og Svínfellinga. En þannig gátu höfðingjar "komist að" ýmsum eignum. b Um staði sjá Magnús Stefánsson, Kirkjuvald eflist. Saga íslands 11(1975), bls. 86 oáfr. 2- Vigfús Guðmundsson, tilv. t'lt, bls. 196. 3- Sbr. Helgi Þorláksson, tilv. rit, bls. 85-91. 4- Bps I , bls. 320. 5. Sigurður Nordal, íslenzk metming I ( Arfur íslendinga, 1942), bls. 303-4. 6. Jón Jóhannesson, tilv. rit x bls. 275, 211. 7. Bysk , bls. 262-3, 270. 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.