loading/hleð
(34) Blaðsíða 28 (34) Blaðsíða 28
Einars Ól. Sveinssonar frá 1954.' Ég hef borið þetta og fleiri jarðfræðileg vandamál undir Hrein Haraldsson jarðfræðing en hann getur ekki séð nein merki þess að Þverá hafi fallið svo sem sýnt er á kortum í útgáfunni frá 1954 og telur það nokkuð öruggt að hún hafi ekki gert það.1 2 Algengt er að telja að Þverá hafi verið mjög vatnslítil þegar Njála var skrásett af því að hún er ekki nefnd í sögunni. Eitthvað er þó bogið við þetta enda virðist höfundur Njálu, sá sem færði hana í letur, hafa ruglast í ríminu og blandað saman Eystri Rangá og Þverá, amk. einu sinni. Þetta hefur ritari eins af elstu handritum Njálu, Kálfalækjarbókar, sem talin er vera frá um 1300, reynt að lagfæra og eins hefur hann skotið inn nafni Þverár á þremur stöðum þar sem honum fannst að fremur ætti að standa Þverá en Rangá.3 Hefur hann því talið Þverá engu minna vatnsfall en Rangá. I Þverá er Lambey en hún var orðin mikilvægur þingstaður ekki síðar en um 1360. Þverá hefur væntanlega verið nokkru vatnsminni um 1300 en hún er nú og munar einkum um Bleiksá sem fallið hefur niður í Landeyjar.4 Hins vegar hljóta upptökin að hafa verið í Litlu Þverá sem svo er nefhd núna og fellur fyrir vestan Hlíðarenda. Láti að líkum, hafa fallið í hana Heylækur, Grjótá, Kvoslækjará (með Lambalæk og Kirkjulæk), Grófin (milli Tumastaða og Torfastaða ) og Flókastaðaá . Þetta hefur verið orðið allmikið vatnsmagn hjá Lambey.5 Varðandi Markarfljót er þess að geta að jarðfræðilegar athuganir sýna að það féll í mörgum álum um Austur Landeyjar á 10. öld en um 1200 féll vatnið allt í einum farvegi, þar sem síðar var kallað að væri farvegur Ála. Um 1300 hafði Affallið myndast.6 Markarfljót mun hafa verið allmikið vatnsfall á 13. öld sem sjá má af því að það var farartámli förukonum.7 Hins vegar virðist það ekki hafa verið nein hindrun ríðandi mönnum enda er ekki getið neinna sérstakra vaða á því. Stækkun jökla með vatnavöxtum er talið líkleg skýring þess að vatn Markarfljóts safnaðist í einn farveg um 1200.8 Má gera ráð fyrir að Þjórsá hafi 1. IF XII, bls. clxi-clxii og kort aftast. Á korti Þórðar Þorlákssonar frá 1668, þar sem farið var eftir korti Guðbrands Þorlákssonar, er farvegur Þverár sýndur eins og hann er núna með skýrum hætti en þetta er óljóst á öðmm gerðum kortsins (sbr. Haraldur Sigurðsson tilv. rit, myndbl. 5 og 6 og bls. 83). 2. Hreinn Haraldsson, Jarðfræði á söguslóðum með tilliti til ritgerðar Helga Þorlákssonar. Hreinn telur að Þverá eða Eystri Rangá hafi fallið samsíða Hólsá, sennilega um stuttan tíma, etv. vegna stíflu við ármót Þverár og Ytri Rangár. 3. ÍFXII, bls. 250, 252, 337, 340. 4. Hreinn Haraldsson, The Markarfljót Sandur Area, Southern Iceland: Sedimentological, Petrographical and Stratigraphical studies. (Striae 15, 1981), bls. 46, 50. 5. í greinargerð sinni, Jarðfræði á söguslóðum, telur Hreinn Haraldsson líklegast að Þverá hafi fallið á sömu slóðum og nú. Hann telur mögulegt að Litla Þverá hafi mnnið til suðvesturs, etv. í núverandi Affallsfarvegi, líklega fyrir landnám. Hin stærri áin taldist þverá Eystri Rangár og var því líklega vatnsminni en hún. 6. Hreinn Haraldsson, The Markarfljót..., bls. 50. Þórður Tómasson, "Vikið að landi og sögu í Landeyjum”. Saga VIII (1970), bls. 310-12. Skýring á nafninu Álar er etv. hinir mörgu álar á 10. öld, þannig að nafnið hefur haldist eftir sameiningu þeirra? 7. Sbr. ÍF XII, bls. 323. 8. Hreinn Haraldsson, The Markarfljót..., bls 51-2. 28
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.