loading/hleð
(40) Blaðsíða 34 (40) Blaðsíða 34
hafi verið staddur í Odda og látið senda "ofan í Eyjar eftir yxnum ..." í sömu frásögn er miðað við að fara úr Eyjum "upp í Landeyjar",1 Þá er í kirknatali Páls biskups frá um 1200 getið um Eyjasveit og er þar átt við Landeyjar og þannig er það einnig í Melabók Landnámu.2 Þetta skil ég svo að Eyjar hafi verið hluti Landeyja, nærri sjónum, og dettur helst í hug að átt sé við svæðið frá Alum að Akurey og Eyjarfljóti en á þessu svæði er mikið um "eyjabæi" en enginn fyrir vestan Akurey. Eru héma ma. býlin Hallgeirsey og Hildisey en Hallgeir og Hildir eiga að hafa verið frumbyggjar í Eyjasveit samkvæmt Melabók Landnámu.3 I Sturlungu segir enn frá því er Loftur Pálsson fór út í Vestmannaeyjar frá Eyjasandi en til Vestmannaeyja mun jafnan hafa verið farið úr Rangárþingi frá söndunum fyrir neðan Kross og Hólma.4 Eyjasandur og Eyjasveit, og hér mætti kannski bæta við Eyjafjöllum, era því etv. kennd við bæina sem era neðst í Austur Landeyjum og á svæðinu að Akurey og Eyjarfljóti í Vestur Landeyjum?5 Þessar ályktanir um Eyjar fá mikinn stuðning af jarðfræðilegum athugunum Hreins Haraldssonar en hann hefur sýnt fram á það að á landnámstíma hafa Austur Landeyjar verið sundurskomar af allmörgum vatnsföllum sem myndað hafa fjölda eyja en um 1200 hafi þetta verið brevtt og vatnið leitað í einn farveg, þann farveg Markarfljóts sem nefndist Álar. í þessum landsháttum á 10. öld telur Hreinn vera fólgna skýringu á nafninu Eyjasveit.6 Breytingamar sem urðu þegar vatnið leitaði í einn farveg hafa kannski valdið að nafnið Eyjar hvarf? I Njálu er getið um heyverk sem Gunnar á Hlíðarenda lét stunda í Eyjum en þar mun átt við aðrar ”eyjar” og er óvíst hverjar.7 Ekki er vitað hvar Þorlákur fór yfir Þverá en eins og áður kom fram má gera ráð fyrir að áin hafi fallið þar sem hún fellur nú, eða mjög nálægt því, og er líklegt að þeir sem ætluðu úr Austur Landeyjum upp í Odda hafi valið að fara yfir Þverá fyrst og síðan Eystri Rangá fremur en að fara yfir þær sameinaðar fyrir sunnan Odda. Hugsanlegt er þó að Þorlákur hafi komið neðan úr Vestur Landeyjum og farið yfir ámar sameinaðar fyrir sunnan Odda enda nefndist áin á fyrri tímum Rangá eða Eystri Rangá eftir sameininguna eins og fram kemur í 1. Stu I, bls. 415. 2. DI XII, bls. 6. ÍF I, bls. 354. 3. ÍF I, bls. 354-5. 4. Stu I, bls. 283. Um Vestmannaeyjaferðir frá Krossi sbr. Sýslulýsingar 1744-1749 (1957), bls. 40. I Landnámu segir að Eyjasandur sé gegnt Vestmannaeyjum, sbr. ÍF I, bls. 345. 5. Þess er að geta að farvegur Affallsins mun hafa verið þurr á þessum tíma. 6. Hreinn Haraldsson, tilv. rit, bls. 49-50. 7. ÍF XII , bls. 169 nm. Við nmgr. í ÍF XII má bæta þeirri hugmynd að átt sé við Gunnarsholtsey hjá Ægissíðu og að höfundur Njálu hafi gert því skóna að Gunnar hafi notið hennar sem arfs eftir Gunnar í Gunnarsholti, afa sinn. Ofan við Gunnarsholtsey er Gaddstaðaey og kann það að valda nafngiftinni Eyjar í fleirtölu. Skúli Guðmundsson nefnir Gunnarsholtsey sem hugsanlegan kost en miðar hins vegar fremur við Hrafntóttaeyjar með svipuðum rökum um arf og auk þess sé þar gott engi með heyfeng en aðeins valllendi í Gunnarsholtsey, sbr.: "Nokkur ömefni og staðhættir í Njálu". ÁrbókHins íslenzka fornleifafjelags 1928, bls. 19-20. "Bardaginn við Þorgeirsvað". Arbók Hins íslenzka fornleifafélags 1941-1942 , bls. 96-7. Þó eru eyjamar of fjarri Hlíðarenda til að þessir búskaparhættir geti talist sennilegir. 34
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.