loading/hleð
(59) Blaðsíða 53 (59) Blaðsíða 53
Hinir bresku ferðalangar lýstu leiðum sínum í orðum og er vissara að líta á hvað þeir segja. Fyrstur er Holland en hann ritar: "Crossing the eastem Rangaá by a very deep & difficult ford, & passing over some extensive bogs, we came to the river Thiors [svo] about halfway between Odde & Eyrarback.”1 Hér er auðsæ villa, "eastem" þar sem átt er við Rangá ytri. Lýsing samferðarmannsins, Mackenzies, er svona: "We first passed through the Rangaa by a deep and difficult ford; and after scrambling among bogs, we crossed the Thiorsaa at a place where it was very broad.”2 Lýsing Hendersons er svona: ” ...I left Oddé about twelwe o'clock, and was accompanied by the Dean across the Western Rángá, and the extensive marshy waste which lies between Oddé and the Thiorsá ferry."3 Hér mun jafnan vera miðað við Sandhólaferju. Lýsingar Bretanna hjálpa ekki mikið en við fáum að vita að þeir Holland og Mackenzie fóru yfir Ytri Rangá á erfiðu vaði og allir fóru þeir síðan um mýrlendi eða fram hjá keldum til Þjórsár. Ætli þeir hafi farið yfir Rangá á Breiðabakkavaði fyrir ofan Hrafntóttaey þar sem kirkjuvegur lá til Odda? Kort Mackenzies bendir ekki til þessa. í lýsingu Oddasóknar frá 1839 er nefnt ”vaðið á Gilinu (rétt fyrir norðan Rafntóttir)”.4 Segir að það sé slæmt sökum dýptar og sandbleytu. Þetta ætti helst að vera vaðið fyrir ofan Ægissíðufoss þar sem líka var kirkjuvegur úr Vetleifsholtshverfi til Odda, eins og áður gat. Er líklegast að Mackenzie hafi farið vaðið á Gilinu og þar með Holland líka þótt hið ónákvæma kort hans bendi til annars. Sú leið sem Bjöm Gunnlaugsson sýnir hefur hins vegar legið um Breiðabakkavað eða mjög nálægt því enda ekki vitað um neitt vað neðar. Henderson sýnir líka leið beint í vestur frá Odda en kort hans er vart svo nákvæmt að dregnar verði ömggar ályktanir af því. En hann kvartar ekki undan vaðinu á Rangá. Að öllu samanlögðu er auðvitað mest að marka kort Bjöms Gunnlaugssonar og hann sýnir þjóðleið sem mun hafa legið um Breiðabakka. Hins vegar verður ekki fram hjá því gengið að Mackenzie og félagar munu hafa farið yfir Rangá ofar, líklega "á Gilinu", hjá Ægissíðufossi, en það jafngildir því ekki að þar hafi legið þjóðleið. Frá Breiðabakka hefur verið farið í vestur yfir Safamýri og Holland og Mackenzie hafa farið úr Bjóluhverfi eða Vetleifsholtshverfi um sömu Safamýri en hún var talin vera á milli Rangár og Frakkavatns5 og var ófær ferðamönnum á seinni hluta 19. aldar. t- Textinn er sóttur í dagbók Hollands sem er í Lbs. 3876 4to, bls. 93. Sbr. Henry Holland, Daqbók í Islandsferð 1810 (1960), bls. 253. 2- George Steuart Mackenzie, tilv. rit, bls. 260. 3. Ebenezer Henderson, Iceland; or the Journal ofa Residence in that Island during the Years 1814 and 1815. 2. útg. (1819), bls. 268. 4. Sókn , bls. 134. 5. Svo Þórður Ólafsson í Lindarbæ.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.