loading/hleð
(64) Blaðsíða 58 (64) Blaðsíða 58
sóknarlýsingunni frá 1839 að Árbæjarvað sé, eins og áðumefnt vað á Gilinu, slæmt "sökum dýptar og sandbleytu" en þriðja vaðið, Ægissíðuvað, sé gott. Þetta skýrir að nokkru að Ægissíðuvað skyldi verða aðalvaðið og að um það skyldi liggja mikilvægasta þjóðleiðin á Rangárvöllum á 19. öld og jafnvel fyrr. Ferja var höfð á ánni frá Bjólu um 1840 og heimildarmenn segja að bátur hafi verið hafður á ánni frá Hrafntóttum fram á þessa öld.1 Að vetri gengu menn á hjami til kirkju í Odda frá Vetleifsholtshverfi. Væri ekki ís á ánni, tóku menn sér far með bátnum frá Hrafntóttum. Eins kom hann í góðar þarfir þegar lömb Oddakirkju voru flutt í eldi eða úr því.2 Framangreindar heimildir benda til að Rangá kunni að hafa grynnst á 19. öld, og þá vafalítið fyrr líka, talað er um sandbleytu og erfiðleika að komast yfir. En Ingólfur Jónsson minnist kirkjuferða úr Bjóluhverfi til Odda og segir: "...og þá var ekki alltaf verið að þræða hin hefðbundnu vöð, heldur gösluðumst við yfir hér og þar, enda Rangá yfirleitt auðveld yfirferðar”3 En áin hefur kannski verið dýpri á þjóðveldistíma enda er í fomum sögnum getið um skipakomur í hana. Áður er getið um Gissur ísleifsson sem var á hafskipi í Rangá (Rangárósi) árið 1081, samkvæmt frásögn Hungurvöku. Ketill hængur, landnámsmaður, á að hafa komið skipi sínu í Rangárós og verið hinn fyrsta vetur á Hrafntóttum. I frásögn um annan landnámsmann, Þorstein tjaldstæðing, segir frá tveimur skipum í Rangárósi.4 í þjóðsögu frá 17. öld er gert ráð fyrir að hafskipi hafi verið komið upp að Hrafntóttum.5 Hér mun gæta áhrifa fá sögunni um Ketil hæng en hafskip vom smá fyrir 1100 og ristu etv. ekki meira en 1-1,5 m, fullhlaðin. Þau mátti því draga víða upp ár og eru slíkar hafskipasagnir ekki sérlega góðar heimildir um að ár hafi verið miklu dýpri áður fyrr. Bæjarheitið Ægissíða vekur forvitni og má skjóta inn að menn þykjast ekki sjá að það hafi nein tengsl við sjó og hafa því sett fram ýmsar skýringar sem lúta að öðru, td. að uppruninn sé Ærsíða6 eða að nafnið sé dregið af því að í Ægissíðugili var mikilvægur áningarstaður (samanber æja)7 og enn að nafnið sé írskt að uppruna, "aes síde" og lúti að trú á að fomir írskir guðir hafi verið í Ægissíðuhellum.8 En ekki er fráleitt að nafnið hafi tengsl við sjó og má benda á til samanburðar að sjór gengur upp í Hvítá í Borgarfirði, stundum alveg að t. Rafn Þorsteinsson á Hrafntóttum segir að faðir sinn hafi haft bát á ánni og stundað flutninga og þetta hafi bændur á Hrafntóttum gert, mann fram af manni. Þegar brú kom á ána árið 1912, dró úr flutningum og fyrir þá tók á bílaöld, um 1935. Flutningurinn kostaði eina krónu og var farið á ferjunni yfir ána að heiman frá bænum á Hrafntóttum. 2. Að sögn Þórðar í Lindarbæ tíðkaðist slíkt lambeldi enn á bæjum í Oddasókn í tíð sr. Skúla Skúlasonar, alveg þar til sr. Erlendur Þórðarson tók við af sr. Skúla árið 1918. 3. Páll Líndal, Ingólfur á Hellu I (1982), bls. 57. 4. ÍF I, bls. 347, 362, 363. 5. Munnmœlasögur 17. aldar , bls. 41-2. 6. Sókn , bls. 136. 7. Guðlaugur E. Einarsson, "Holtavegur hinn fomi". Blanda VII (1940-1943), bls. 321-2. Sigurbjartur Guðjónsson nefndi og þessa skýringu við mig. 8. Anton Holt, Guðmundur J. Guðmundsson, Um manngeröa hella á Suðurlandi.JFramlag til alþýð- legra fomfræða 1, 1980), bls. 12. 58
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.