loading/hleð
(74) Blaðsíða 68 (74) Blaðsíða 68
og Norðurlands. Þessar leiðir ollu því líka að Reykholt var geysivel í sveit sett. Lega Stafholts skipti hins vegar máli vegna ferða vestur á land eða til nesjanna við Faxaflóa og til Suðurlands. Snorri Sturluson sat fyrst á Borg á Mýrum en flutti sig þaðan og sat ýmist í Reykholti eða Stafholti. Sumarið 1235 og oftar sat hann á Bessastöðum að búi sínu. Frá Bessastöðum gat hann farið á skipi upp í Norðurá, alveg að Stafholti.1 Hítardalur virðist vera mjög afskekktur núna en um hann lá leið úr Dölum um Svínbjúg eða Svínbjúgsdal.2 Bakki í Öxnadal hentaði Guðmundi dýra vel sem setur af því að sókn hans beindist mjög inn í Eyjafjörð og snerist ma. um Grund. Þetta kann að virðast undarlegt en skýringin er sú að leið lá úr Öxnadal um Skjálgdals- eða Skjóldalsheiði yfir til Gmndar.3 Hjá Bakka lá svo þjóðleið yfir í Skagafjörð. Þá virðist Valþjófsstaður vera nokkuð afskekktur en gæta ber að því hversu skammt er þaðan til Gautavíkur í Bemfirði sem mun hafa verið aðalhöfn Austfirðinga á fyrri tíð. Efst í Amessýslu er Haukadalur sem lengi hefur legið í eyði á þessari öld og virðist í fljótu bragði hafa verið illa valið eða ólíklegt setur fyrir höfðingja. Athugun á Sturlungu sýnir þó skjótt að svo var ekki, þetta var mikilvægur áfangastaður þeirra sem fóru um Kjöl eða Hellisskarð á milli Kálfstinds (Þórólfsfells) og Högnhöfða inn á Hlöðuvelli fyrir framan Hlöðufell. (Sjá kort nr. 12). Frá Hlöðuvöllum var svo ýmist farinn Eyfirðingavegur á Þingvöll eða Skessubásavegur að baki Skjaldbreiðar til Borgarfjarðar. Ferðir um Kjöl vom geysitíðar á Sturlungaöld en fáir munu hafa farið oftar á einu ári en Gissur Þorvaldsson sem fór sex sinnum, að því er virðist, á uþb. ári 1252-3. Getið er sæluhúss í Hvinverjadal sem mun hafa verið á Hveravöllum. Er reyndar svo að sjá að menn hafi ekki vílað fyrir sér að fara Kjöl að vetrarlagi, um það em fjölmörg dæmi. Kjalarferðir vom mjög mikilvægar fyrir hið nána samband Asbiminga og Haukdæla og "möndulveldi" þeirra.4 I Hungurvöku segir frá sonum ísleifs biskups, Gissuri í Skálholti, Teiti í Haukadal og Þorvaldi í Hraungerði sem var "mikill höfðingi" að sögn sögunnar.5 Samkvæmt korti Björns Gunnlaugssonar var Hraungerði á krossgötum, þar komu saman leiðir frá ferjum við Egilsstaði, Hestfjall og Laugardælir og fjórða leiðin lá niður í Flóa um Hróarsholt og Gaulverjabæ til Eyrarbakka. I Jarðabók Árna og Páls er kvartað sáran undan ágangi ferðamanna í Gaulverjabæ og þar kemur fram að landskuld af jörðum Skálholts í Flóa skyldi greidd í Hróarsholtsrétt sem hefur þá þótt liggja miðsvæðis.6 Þetta 1. Sru I, bls. 387, 391, sbr. 452. 2. Stu II, bls. 14. 3. Stu II, Skjálgdalsheiðr í nafnaskrá. 4. Sjá yfirlit yfir Kjalarferðir á Sturlungaöld eftir Harald Matthíasson í "Fjallvegaferðir á Sturlungaöld". Árbók Ferðafélags íslands 1988 , bls. 68-73. 5. Bps I, bls. 66. 6. Jarðabók Arna og Páls II, um Gaulverjabæ bls. 34, um Hróarsholt sjá registur. Önnur leið lá hjá Gegnishólum um Asa og Kampholt og var talin helsta leið á þessum slóðum við lok 19. aldar, sbr. Jón Pálsson, Austantórur 11(1946), bls. 127. 68
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.