loading/hleð
(75) Blaðsíða 69 (75) Blaðsíða 69
skýrir ma. að Gissur Þorvaldsson skyldi sitja um skeið í Hróarsholti.1 Gissur sat líka í Kaldaðamesi og í Bræðratungu sem hvort tveggja er mjög skiljanlegt út frá þeim sjónarmiðum sem hér em sett fram en ekki er alveg ljóst af hverju hann sat einnig á Reykjum í Ölfusi um tíma.2 Af framansögðu er ljóst að höfðingjar hafa hyllst til að sitja í þjóðbraut, bæir eins og Borg á Mýmm og Möðruvellir í Eyjafirði þykja ekki vel í sveit settir fyrir höfðingja sem taka að safna öllum völdum í einstökum héröðum. Hins vegar gerðist það að höfðingjar bjuggu ekki lengi í senn á þessum býlum sínum í þjóðbraut, td. Gissur, Snorri, Ásbimingar og Svínfellingar og minna þannig á erlenda stórhöfðingja sem reyndu að jafna innheimtu tekna með þessum hætti. Fleira kann að hafa ráðið þessari breytni goðanna, td. viðleitni til að treysta áhrif sín og ættar sinnar á einstökum stöðum, einhver sérverkefni og vamir á ófriðartímum en aðalástæðan kann engu að síður að hafa verið jöfnun tekna. Er þá einkum átt við að bændur í grennd við höfðingjasetur hverju sinni hafi verið látnir bera þyngstar byrðar. Oddaverjar fóru öðm vísi að, höfðingjar þeirra, Jón Loftsson og Sæmundur Jónsson, sátu alltaf á sama stað, í Odda, þótt þeir ættu nög bú. Markmið þeirra hefur verið að koma upp miðstöð í Odda því að þeir létu tekjur sínar renna þangað. Hin mörgu og stóm býli þeirra virðast aðeins hafa verið útibú frá Odda. Til hvers í þjóðbraut? Lega höfðingjasetra í þjóðbraut veitti höfðingjum tækifæri til að hafa með höndum alls kyns eftirlitsstörf. Þetta var mikilvægt þegar þurfti að tryggja frið °g bæla ofbeldi. Eiginlegt miðstjómarvald var ekkert, alþingi var valdalítið en höfðingjar settu sjálfir reglur fyrir hémð sín og urðu svo að sjá um að þeim væri hlýtt.3 Bein dæmi finnast um eftirlitsstörf Oddaverja. Hér má nefna reglur um verðlag, hvort sem var í kaupstað á Eymm eða í viðskiptum í Rangárþingi. Sæmundur Jónsson setti lag á vaming á Eyrum árið 1215 og átti í útistöðum við kaupmenn þar.4 Árið 1221 kúguðu Oddverjar Kolskegg auðga í Dal til að virða verðlag. Þá var Ormur Jónsson fallinn frá en í stað hans var sestur á Breiðabólstað Bjöm Þorvaldsson af Haukdælaætt, tengdasonur Orms, og líkaði sumum Oddaverjum svo illa að þeir fóm að Bimi og felldu hann í bardaga. Sagan segir: h $tu I, bls. 423. Gissur var þá í stríði við Sturlunga (1238), hafði látið taka upp bú Dufguss Þorleifssonar í Selvogi og flytja í Hróarsholt og bjóst vafalítið við átökum en fyrir ofan Hróarsholt er mikil klettaborg sem hefði kannski getað orðið gott vígi. 2. Þess er að gæta að veldi Gissurar í Ámesþingi mun hafa verið mikið og hann átti ekki neina keppinauta svo að kunnugt sé; hvarvetna munu hafa setið menn hliðhollir honum og umboðsmenn á þeim stórbýlum sem hann átti. Má etv. líta svo á að Gissur hafi setið á Reykjum af því að honum hafi þótt mest nauðsyn á hagsmunagæslu í verstöðvum svo sem Selvogi og Grindavfk. Búseta Gissurar á Reynistað og í Ási í Hegranesi veldur líka nokkrum heilabrotum. 3 Dæmi um þetta er skipan Sæmundar Ormssonar um reka í Homafirði, sbr. DI I, bls. 532-7. 4- Islandske Annaler (1888), bls. 124, 183. 69
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.