loading/hleð
(88) Blaðsíða 82 (88) Blaðsíða 82
Kaldaðamesi, amk. tekjumissi, og etv. kallað fram kröfur um ferjur annars staðar á Ölfusá sem allt hefði verið óhagstætt Oddaverjum. Um ferjuhald á vegum Oddaverja verður annars mjög lítið vitað. Aður er getið um ferjur frá Bjólu og Hrafntóttum á seinni tímum og var giskað á að Oddaverjar kunni að hafa haldið ferju á Ytri Rangá fyrir ofan Hrafntóttaey. Einhvem tíma var ferja á Eystri Rangá á milli Móeiðarhvols og Odda, megi marka ömefnið Bátsvað. Þá var lögferja á Þverá, amk. á seinni tímum, frá Fróðholtshjáleigu, en Fróðholt var Oddajörð og nefnist Fróðaholt í elstu máldögunum ([1270], [1332]) enda hefur mönnum dottið í hug að jörðin sé kennd við Sæmund fróða.1 Niðurlag Niðurstaðan í þessum kafla um mikilvægi þess að höfðingjasetur væri í þjóðbraut er auðvitað sú að höfðingjar hafi lagt á það höfuðáherslu á 12. og 13. öld að vera við þjóðleið. Þetta er sérlega skýrt í frásögnum um Hrafn Sveinbjarnarson og fær góða staðfestingu í Vatnsdœlasögu, í frásögn um Þorstein á Hofi. Þar er sjálfsagt tekið mið af málum á 12. og 13. öld því að lega í þjóðbraut var fjarska mikilvæg þegar höfðingjar hugðu á valdasameiningu og vildu ná undir sig öllum goðorðum í sinni þinghá eða ná í þingmannasveit sína öllum bændum á tilteknu svæði. Virðist ótrúlegt að Oddaverjar hefðu náð þeim árangri sem raun ber vitni ef þeir hefðu búið utan þjóðleiðar og staðan verið sú að aðalleiðin hefði legið um Stórólfshvol og Ægissíðu (Helluvað) fyrir norðan Odda og önnur leið fyrir sunnan, um Landeyjar yfir Hólsá til Háfs eða Sandhólaferju. Landshættir sýna mikil líkindi til að almenningsvegur hafi legið um Odda til Sandhólaferju og kort Bjöms Gunnlaugssonar staðfestir þetta. En ferðamenn gátu farið víðar en um Odda og verður að gera ráð fyrir að Oddaverjar hafi lokkað fólk til sín og beint straumi ferðamanna í Odda með einhverjum hætti. Og það gerðu þeir vafalítið, amk. beindu þeir straumi ferðamanna heim í hlað í stað þess að láta veginn liggja fram hjá bænum. Marc Bloch benti á að það sé eðli góðra vega að draga til sín umferð en að oft hafi ekki þurft mikið til að breyting yrði og umferð beindist annað.2 Staðurinn í Odda hefur væntanlega dregið að ferðalanga og menn hafa talið sér "skylt" að koma við í Odda á stórveldistíma Oddaverja. A þessu hafa kannski orðið breytingar um leið og tók að halla undan fæti fyrir Oddaverjum og vafalítið hefur dregið úr aðdráttarafli staðarins við siðskipti. Þetta gat þá með öðru valdið að menn fæm frekar að leggja leið sína um Ægissíðu (Helluvað). En náttúmkostir ollu að Oddi var eftir sem áður í þjóðleið, héma lá hin beinasta leið frá Hvoli um Sandhólaferju til Kotferju og var svo þar til kólnun með vatnavexti og mýramyndun í Rangárþingi spillti leiðinni og lokaði henni loks alveg. 1. Dl II, bls. 86, 691. Sókn , bls. 134. Helga Skúladóttir, tilv. rit, bls. 123. 2. Tilv. rit , bls. 63-4. 82
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.