loading/hleð
(89) Blaðsíða 83 (89) Blaðsíða 83
STAÐURINN í ODDA Hinn œðsti höfuðstaður I kaflanum hér á undan kom fram að forkólfar kirkjunnar hefðu verið mjög hlynntir vegagerð, brúarsmíð, ferjuhaldi, sæluhúsum, sælubúum og öllu sem stuðlaði að bættum samgöngum og örvaði þær því að það stuðlaði jafnframt að aukinni kirkjusókn. Þegar ákveðið var hvaða kirkjur skyldu verða sóknarkirkjur og hvemig skipa skyldi bæjum í sóknir, þurfti auðvitað að miða við legu kirkna og samgöngur. Oddi varð snemma staður, eins og áður var getið, og kirkjusóknin var stór sem bendir ma. til að biskupum hafi þótt bærinn vel í sveit settur og samgöngur greiðar. En svo er auðvitað þess að gæta að ákvarðanir um stað og stærð sóknar munu hafa verið teknar í tíð Sæmundar fróða og hann mun hafa verið í sterkri stöðu til að hafa áhrif á það hvað var ákveðið og sjálfsagt verið kappsmál að hlutur Odda yrði sem stærstur. Er þá aftur komið að því að kirkja og kirkjuleg þjónusta gátu orðið mikilvægir liðir í valdasókn höfðingja og Sæmundur mun hafa verið öðrum áhugasamari í þessum efnum, jafnvel einn helsti höfundur þeirrar skipanar sem komst á kirkjuna á 12. öld og varð sumum valdaættum mjög til framdáttar, að því er virðist. I biskupstíð Gissurar Isleifssonar var friður og landsmenn samþykktu tíundarlög að undirlagi biskups sem naut við þetta stuðnings Sæmundar fróða að sögn íslendingabókar.1 Sæmundur var líka í ráðum með biskupunum um samningu Kristinna laga þáttar sem var samþykktur einhvern tíma á bilinu 1122-33.2 Lega Odda og afstaða Sæmundar til málefna kirkjunnar hafa því væntanlega hvatt biskupa til að gera Odda að miðstöð kirkjulegs starfs. Oddastað mun hafa verið ætlað mikið hlutverk í kirkjulegu uppeldisstarfi, samanber að þar var skóli fyrir prestlinga, eins og áður gat. Kannski var staðnum ætlað enn meira hlutverk og má hér minna á kirkjulegt uppeldisstarf sem fram virðist hafa farið á Hólum í tíð Jóns Ögmundssonar (d. 1121). I einni gerð sögu hans (A gerð) segir að héraðsmönnum í Skagafirði hafi verið ætlað að sækja til Hóla árlega til að hlýða tíðum en í annarri gerð (B) segir að til þess hafi verið ætlast af öllum þeim sem færir voru í Hólabiskupsdæmi.3 Mönnum hefur verið ætlað að læra bænir og rétta hegðun í kirkju. Etv. er það eitthvað af 1- ÍF I, bls. 22. f kvæðinu Noregskonungatali, 80. erindi, er Sæmundur kallaður "höfuðsmaður/ við hluti alla". 2. Grágás Ia , bls. 36. 3. Bps I, bls. 168, 239. 83
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 83
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.