loading/hleð
(92) Blaðsíða 86 (92) Blaðsíða 86
Nikulásarhelgi í Odda er þá enn eitt dæmið um það hvemig hagsmunir kirkju og veraldlegra höfðingja fara saman. Samanburður Odda við Stafholt er freistandi, hvor tvéggja var auðugur staður, þeir mótuðust á 12. öld og á þeim báðum var helgi heilags Nikulásar. I Stafholti og næsta nágrenni má sjá myndun miðstöðvar, þar vom saman komnir á þröngu svæði ýmsir þættir sem dugðu víða erlendis til myndunar bæja. Þetta hef ég leyft mér að nefna forstig þéttbýlismyndunar. Þing var haldið í Stafholtsey, verslun rekin á Hvítárvöllum við Norðurá og þar var sælubú ("gistihús") á Ferjubakka með ferjuhaldi. Þessi starfsemi mun öll hafa verið undir stjórn höfðingjans í Stafholti.* 1 í fljótu bragði séð virðist vanta tvo mikilvæga þætti í Odda, þinghald og verslun. En vorþing á Þingskálum mun hafa verið afnumið þannig að málum af því tagi sem áður hafði verið vísað til þingsins mun hafa verið vísað til úrskurðar höfðingjans í Odda. Og stýrimenn eða aðrir auðugir kaupmenn hafa vafalítið iðulega haft vetrarvist í Odda og stundað viðskipti þar. Ostfjöll Sóknarkirkjur voru vafalaust einkum settar á stærstu og bestu jarðir og mun þá jafnframt hafa verið haft til viðmiðunar að þóknast hagsmunum stórbænda og höfðingja.2 En kostnaður við slíkar kirkjur hefur verið talsverður svo að óvíst er að þær hafi verið miklar auðsuppsprettur. Framsókn valdaætta var hins vegar tengd hinum stærstu stöðum. Þeir höfðu jafnan miklu meiri tekjur en kirkjur almennt og kann ein skýring þessa að hafa verið sú að stóru staðimir vom oftast miðsvæðis og hefur þess vegna verið ætlað meira hlutverk en öðmm kirkjum. I máldaganum frá [1270] segir frá sérstöku gjaldi, osttolli, á þessa leið: "A meðal Þjórsár og Jökulsár á Sólheimasandi þá skal bóndi hver gjalda osthleif í Odda hvert haust, slíkan sem lætur sér til bús ysta." Þetta minnir á gjald það sem lagt var á bændur suður á nesjum og í Kjós í tíð Magnúsar biskups Gissurarsonar (d. 1237) og er orðað svo: "Að á meðal Reykjaness og Botnsár skal gjalda af hverjum bæ þeim, er ostur er gjör, slíkan hleif sem þar er gjör til staðarins í Viðey hvert haust."3 A móti vom bændur sem greiddu ostgjaldið til Viðeyjarklausturs skildir undir bænahald í klaustrinu. Hin miklu ostgjöld koma kannski á óvart en ostgerð var mikil á Islandi á 13. öld.4 A 14. öld mun hins vegar hafa dregið úr henni, eins og Jón Jóhannesson benti á. Jón taldi að ostur hefði verið fluttur úr landi þótt þess séu engin dæmi.5 Blöndal, tilv. rit. Bein Nikulásar voru geymd í Bari eða Bár á Italíu en það er líklega tilviljun að ferðamenn munu hafa farið frá Odda til Amarbælis hjá bænum Bár í Flóa. 1. Sbr. Helgi Þorláksson, ''Miðstöðvar stærstu byggða", bls. 125-59. 2. Einar G. Pétursson, "Efling kirkjuvaldsins og ritun Landnámu". Skírnir 160 (1986), bls. 211-12. 3. Dl I, bls. 496; II, bls. 194-5. 4. Skúli V. Guðjónsson, Manneldi og heilsufar ífornöld (1949). bls. 202-6. 5. Jón Jóhannesson, tilv. rit, bls. 372. 86
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 86
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.