loading/hleð
(97) Blaðsíða 91 (97) Blaðsíða 91
erfiðleika, að því er segir í heimildum. Þetta bendir til að snjallt hafi verið fyrir höfðingja að biðja fjár í nafni kirkjunnar. Þó er hæpið að örlæti manna, guðsótti eða löngun til að gefa til guðsþakka hafi ráðið mestu um tíundina. Miðaldamenn munu hafa litið svo á að skattur jafngilti ófrelsi, eitthvað í líkingu við landskuld og er það vel þekkt erlendis.1 í ræðu Einars Þveræings er skattur nefndur álögur, ófrelsi og lýðskylda og mælt er með að menn sendi konungi fremur vingjafir en skatt.2 Gjöf var skuldbindandi fyrir þiggjandann, samkvæmt fomri hugsun. Gjalda skal gjöf við gjöf, segir í Hávamálum, endurgjöf var talin félagsleg skylda og má ráða þetta af Grágás. Þar koma líka fram sérstök tengsl á milli tíundar hinnar meiri, sálugjafar og gjafar.3 Menn hafa ekki búist við endurgjöf af konungi fyrir skattinn en vera má að þeir hafi litið svo á að í þjónustu kirkju og presta fælist endurgjald tíundar.4 Til þess benda norsk dæmi, annars vegar orðið "tíundargjöf" úr norskum lögum5 og hins vegar orðið "prestgift". í Víkinni var tiltekinn árskostur í mjöli og smjöri fyrir prest og nefndist "prestgift" eða "lagagift".6 Virðist birtast í þessu sú hugsun að gjöld til kirkna og presta séu gjafir og komst þessi prestgift á áður en hin eiginlega tíund varð að veruleika. En orðið "tíundargjöf' bendir til að menn hafi haldið áfram að líta á greiðslur til kirkjunnar sem gjafir eftir að tíund var tekin upp. Þetta skýrir þá ma. af hverju vel gekk að koma tíundinni á hér á landi og jafnvel í Noregi líka. Samlíkingin með tíundinni annars vegar og osttollinum og skyldunum í Odda hins vegar nær aðeins að vissu marki. Olíkt er að þeir sem greiddu osttollinn og skyldumar áttu fæstir sókn til Odda og tíund skyldi yfirleitt greidd í vaðmáli og öðmm lögaurum en skyldumar voru nánast eingöngu matvæli. Bændur hafa því ekki ætlast til venjulegrar, kirkjulegrar þjónustu í Odda fyrir skyldur sínar, svo sem messusöngs og sakramentis, og því ekki verið að launa presta eða greiða viðhald kirkjunnar á staðnum. En þeir hafa vafalítið ætlast til einhverrar endurgjafar, skyldur þeirra hafa verið skuldbindandi fyrir staðarhaldara í Odda. Eðlilegast er að bera skyldurnar og osttollinn saman við þurfamannatíund því að hún var eina tíundin sem mátti greiða í matvælum. Hreppstjórar skiptu þessari tíund á milli þeirra sem helst þurftu á að halda. Er vert athugunar hvort menn hafi einkum ætlast til að staðarhaldari endurgreiddi sem gestgjafi þeim sem sóttu til Odda. Orðið gestgjafi var þekkt á 13. öld.7 Má vel hugsa sér að bændur hafi viljað styrkja þjónustu í Odda við þurfandi ferðalanga og þá sem leituðu ásjár. Hjálp við fátæka var mjög í anda kirkjunnar en fyrirgreiðsla við 1. Robert Latouche, The Birth ofWestern Economy (1967), bls. 202. George Duby, tilv. rit ,.bls. 172. 2. ÍF XXVII, bls. 216. 3. Grágás Ia, bls. 246-7. 4. Sbr. orð Hamres, "Folket tek pá seg á betala t[iende] som ei vederlagsyting for kyrkjelege tjenester". KL XVIII (1974), d. 281. Átt mun við endurgjald. 5. Sjá Johan Fritzner, Ordbog over Det gamle norske Sprog. 6. Sveaas- Andersen, tilv. rit, bls. 319-21, 326, 328. KL XVI (1971), d. 377-80. 7. Um Ingjald í Hergilsey segir í Gíslasögu . "En Ingjaldur var góður gestgjafi og býður Helga gisting". IF VI, bls. 79. Sbr. á dönsku "gæstgiveri".
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (97) Blaðsíða 91
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/97

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.