loading/hleð
(104) Blaðsíða 48 (104) Blaðsíða 48
48 HERVARAR SAGA. Þá kvað Hlöðr: Hafa vil ek hálft allt, þat er Heiðrekr átti, kú ok af kálfi, kvern þjótandi; al ok af oddi, cinnig skatti, þý ok af þræli * ok þeirra barni, hrís þat it mœra *, er Myrkviðr heitir, gröf þá ina góðu 3, er stendr á götu þjóða3, stein þann inn mcira 4, er stendr á stöðum Dampar5, hálfar herborgir, er Heiðrekr átti, lýði, lönð, ok Ijósa hauga. Þá sagði Angantýrr: „eigi ertu til lands þessa kominn at lögum;” „eðrhvat viltuhjóða?” sagði Hlöðr. Angantýrr kvað: Bresta mun fyrr, bróðir, lind in blikhvíla 6, ok kaldr geirr koma við randir 7, ok margr gumi í gras hníga, áðr ek mun Humlung hálfan láta eðr Tyrfing í tvau deila 8. Ok enn kvað Angantýrr: Ek mun bjóða þer bjartar veigar9, fe ok fjöld meiðma, sem framast tíðir; tólf hundrut gef ek þer manna 10, tólfhundrutgef ek þerskálka, þeirra er skjöld bera. Manni gef ek hverjum margt at þiggja, annat œðra, enn hann á nýði11; mey gef ek hverjum manni at þiggja; meyju spenni ek hverri men at hálsi. l) ell. mæía. — 2) helgu. — 3) Goðþjóðu. — 4) fagra. 5) ell. Dampnar, Damptar. — fi) blikhvita liönd. — 7) við annan. 8) ell, áðr enn Tyrfing i miðt deilak, eða þér, Humlungr, hálfan arf gefak. 9) indsat for fagrar; andre: fagra vigra. 10) Membranen 2845, som ender her, har: Bvð ek þér, frændi, til heilla sátta mikit riki ok ærit fé, tólf hundrut vápna. !t) á ráði. Lœsemáden er uriss. 48
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (104) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/104

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.