loading/hleð
(119) Blaðsíða 55 (119) Blaðsíða 55
UERVAIUR- SAGA. 55 Gizurr mælti: talaða et við þá, ok stefnda ek þeim á víg- völl á Dúnheiði í Dyngjudölum. Angantýrr spyrr, hvat mikit lið Húnar hafa? Gizurr mælti: Mikit er mengi þcirra: sex ein eru seggja fylki*, í fylki hverju íimm þúsundir, í þúsund hverri þrettán hundrut, i hundraði hverju halir fjórtaldir 2. ' Angantýrr spyrr nú til Húna; þá sendi hann menn alla vegu frá ser, ok stefndi hverjuin manni til sín, er hánum vildi lið veita, ok vápnum mátti valda. Fór hann þá á Dún- heiði með lið sitt ok var þat allmikill herr; kom þá á móti hánum herr Húna, ok liöfðu þeir lið hálfu meira. 15. A öðrum degi hófu þeir sína orrustu, ok börðusk allan þann dag, ok fóru at kveldi í herbúðar sínar. þcir börðusk svá átta daga, at höfðingjarnir váru þá allir heilir, en engi vissi manntal, hvat margt fell. En bæði dag ok nótt dreif lið fil Angantýrs af öllum áttum; ok þá kom svá, at hann hafði ekki færri ílokk enn í fyrstu. Varð nú orrustan enn ákafari enn fyrr; váru Húnar ákafir, ok sáu þann sinn kost, at sú ein vár lífs ván, ef þeir sigruðusk ei, ok illt mundi Gota um grið at biðja. Gotar vörðu frelsi sitt ok fóstrjörð fyrir Húnum; stóðu því fast, ok ekkjaði hverr annan. Þá er á leið dagihn, görðu Gotar atgöngu svá harða, at fylkinga Húna svignaði fyrir; ok cr Angantýrr sá þat, gekk, i) flmm hunurut cru i fylki. — 2) hals fjórtaldir ell. hálfs fjórtalðir. 57
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (119) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/119

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.