loading/hleð
(16) Blaðsíða 4 (16) Blaðsíða 4
4 HERVARAR SAGA. Jötunheimum Ögn Álfasprengi, ok fekk síöan. (ji'ímr1 het sun þeirra. Hana hafði fest Slarkaðr Áludrengr, [hann var kominn af þussum; Stórvirkr* 3 het faðir hans.] Ilann hafði átta henðr. Hann var farinn noi'ðr um Álufossa3, ok var hón þá brott tekin; en er hann kom heim, þá drap hann Hergrím á hólmgöngu. [Þeir börðusk við inn efsta foss at Eyði.] Ögn lagði sik sverði í gegnum, ok vildi ekki giptask Starkaði. [Álfr het konungr, er reð fyrir Álfheimum; Álfhildr het dóttir hans. Álfheimar betu þá á milli Gautelfar ok Raumelfar. Eitt haust var gört dísahlót mikit hjá Álfi konungi, ok gekk Álfhildr at blótinu; hón var hverri konu fegri, ok allt fólk í Alfheimum var fríðara at sjá, enn annat fólk því samtíða; en um nóttina, er hón rauð hörginn, nam Starkaðr Áludrengr Álfhildi á burt, ok hafði hana heim með ser. Álfr konungr het þá á Þór, at leita eptír Álfhildi, en síðan drap Þórr Starkað]4. Fór þá Álfhildr til frænda sinna, ok var Grímr með henni, þar lil er hann fór í hernað, ok varð inn mesti hermaðr. Hann ftkk Bauggerðar, dóttur [Álfhildar ok] Starkaðs Áludrengs.- Hann fekk ser bústað í ey þeirri á Hálogalandi, er Bólm heitir; hann var kallaðr Eygrímr Bólmr. Sun þeirra Bauggerðar het Arngrímr ber- serkr, er síðan bjó í Bólm, ok var inn ágætasti maðr. 2. Konungr het Sigrlami, svá er.sagt, at hann væri sun Óðins. [Hánum fekk Óðinn þat ríki, sem nú er kallat Garðaríki. Sigrlami átti Heiði, dóttur Gylfa konungs; þau áttu sun saman, sá het Svafrlami. Sigrlami fell í orrustu, er hann barðisk við Þjassa jötun. Nú sem Svafrlami fretti *) Gunnarr. — 2) Störkviðr. 3) Ulœseligt i membranen: afskrift.cn har Álupolla, der vistnok skul vœre Alufossa (Ölfossa)5 soni findes foran i pupirshðndskrifterne. 4) Membr. har kun: Eptir þat nani Starkaðr Álfhildi, dóttur Álfs konungs úr Álf- heiraum, en í’órr drap Starkað.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.