loading/hleð
(64) Blaðsíða 28 (64) Blaðsíða 28
28 HERYARAR SAGA. skjótt, |iví at víss er þer úfriðr, ef þú þiggr eigi þetta boð; vænti ck, at þér fari sem flestum öðrum, at þungr verði hans úfriðr; hefir hann ok sverð þat, er ekki stenzk við, ok sá hefir jafnan sigr, er herr.” Tók konungr þat til ráðs, at senda sun sinn til Heiðreks, ok tók Heiðrekr vel við hánum, ok fœddi hann upp, ok unni mikit. 11. l’at hafði faðir hans enn ráðit hánum, at segja eigi friliu sinni leynda hluti sína. Sumar hvert fór Heiðrekr konungr í hcrnað; jafnan fór hann í Austrveg, ok átti friðland með Hrollaugi konungi. Einn tíma bauð Hrollaugr hánum tii veizlu. Heiðrekr réðsk um við vini sína, hvárt hann skyldi þiggja boð konungs. Flestir löttu, ok háðu hann minnask heilræða födur síns. Hann svarar: „öll hans ráð skal ek rjúfa,” ok sendi þau orð konungi, at hann mundi sœkja veizluna. Heiðrekr skipti liði sínu í þrjá staði, einn lét hann gæta skipa, annarr fór með hánum, þriðja bað hann ganga á land, ok leynask í skógi hjá bœnum, þar sem veizlan skyldi vera, ok halda njósn til, ef hánum yrði liðs þörf. Heiðrekr kom til veizl- unnar. Fóru konungar á skóg, ok margt lið manna með þeim at beita hundum ok haukum; en er þeir höfðu lausum slegit hundunum, fóru sér hverir á skóginn; þá urðu þcir tveir saman fóstrar, þá mælti Heiðrckr við konungs sun: „hlýð þú boði mínu, fóstri, liér er bœr skammt í frá, far þú þangat ok fel þik, ok þigg til hring þenna, vertu þá heim húinn. er ek læt sœkja þik;” sveinninn kvaðsk úfúss þess- arrar ferðar, en görði þó svá sem konungr heiddi. Ok annan dag, er konungar váru komnir í sæti, þá spurði Heiðrekr, hvar vera mundi konungs sun, fóstri hans. Leitat var lians, ok fannsk hann eigi. Heiðrekr var mjök úkátr, ok gekk snemma at sofa; en er Sifka kom þar, spurði hón, hví hann var úkátr. Hann svarar: „vant er um þat at lala, 28
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.