loading/hleð
(71) Blaðsíða 31 (71) Blaðsíða 31
HERVAIUU SAGA, 31 gclik af fram; þá skyldi hann bera hana yfir ána, ok litlu síðar kom hón millim herða hánum; hann kastaði hcnni þá ofan, ok braut í henni fótlegginn; skilr svá við hana, at hana rekr dauða eptir ánni. 12. Síðan settisk Heiðrekr konungr at ríki sínu, ok görðisk spekingr mikill. Dóttir þeirra Hergerðar het Ilervör; hón var skjaldmær ok fœddisk upp í Englandi með þeim manni, er Ormr 1 liet; hón var allra mevja vænst, ok mikil ok sterk sem karlar. Hón samdi2 3 sik með örvar ok boga. Gestr inn blindi 8 het einn ríkr maðr í Reiðgotalandi; hann var í óblíðu Heiðreks konungs. í konungs hirð váru þeir tólf menn, er dœma skyldu öll mál manna þar í landi. Heiðrekr konungr blótaði Frey4; þann gölt, er mestan fékk, skyldi hann gefa Frey 5 6 *; kölluðu þeir hann svá hclgan, at yfir hans burst skyldi sverja um öll stór mál, ok skyldi þeim gelti blóta at sónarblóti0; jólaaptan skyldi leiða sónar- göltinn í höll fyrir konung; lögðu menn þá hendr yfir burst hans, ok strengja heit. Heiðrckr konungr lagði hönd sína á höfut gcltinum, en aðra á burst, ok strengði þess hcit, at engi maðr skyldi svá mikit hafa af gðrt við hann, cf á vald hans kæmi, at eigi skvldi kost eiga, at hafa dóm spekinga hans; hann skvldi ok friðheilagr vera fyrir hánum, ef liann bæri upp gátur þær, er konungr kynni eigi ór at leysa. En er mcnn freistuðu at bera upp gátur fyrir hánum, þá varð engi sú upp borin, er hann réði eigi. Konungr sendi orð Gcsti inum blinda, at hann kæmi til hans, ok setti hánum dag, clla sagðisk konungr mundu i) Ormarr, Froðmarr. — 2) ell. vandi. 3) indsat for Gestum blindi, som flndes i begge membraner. — 4) Freyu. 5) Ileiðrekr konungr lét ala gölt mikinn; hann var svá mikill sem öldungar þcir er stœrstir eru, en svá fagr, at hvert hár þót i ór gulli vcra. 6) til árbótar i upphafl mánaðar þess, er febrúarius heitir; þá skyldi blót bafa til farsaddar. 31
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.