loading/hleð
(72) Blaðsíða 32 (72) Blaðsíða 32
32 HERVARAP. SAGA. láta koma menn til hans. Ilánum þótti hvárrgi góðr kostrinn, því at hann vissi sik vanfœran at skipta orðum við konung; hánum þótti ok sin ván eigi góð, ef hann skyldi at hafa dóm spekinga, því at sakir váru nógar; veit hann ok, ef konungs menn koma til hans, at þat kostar lif hans. Síðan blótaði hann Oðin, ok bað hann fulltings, ok het hánum stórum gjöfum. Eitt kvcld kom gestr til Gests blinda; hann nefnðisk Gestr inn blindi. I’eir váru svá líkir, at hvárgan kenndi fyrir annan. Þeir skiptu klæðum, ok fór bóndi at hirða sik, enn allir hugðu þar vera bónda, er gestrinn var. Þessi maðr ferr á konungs fund1, ok heilsar hánum. Konungr sá við hánum, ok þagði. Gestr niælti: „því em ek her kominn, herra, at ek vil sættask við yðr.” Ivonungr spurði: ,,viltu hafa dóm spekinga?” Gestr mælti: „eru engar íleiri undanlausnir?” Konungr segir: „bera máttu upp gátur, skaltu lauss, ef ek se eigi.” Gestr svarar: „lítt er ek þar til fœrr, en harðr er á annat borð.” Konungr mælti: „viltu heldr dóminn?” „Nei,” segir hann, „heldr vil ek bera gáturnar upp.” Konungr mælti: „þat er ok retl, en mikit liggr á; sigrar þú mik, þá skaltu eiga dóttur mina, ok á þér eigi þessa at varna, en úlíkr ertu til mikillar speki, en aldri varð þat enn, at ek sá eigi gátur þær, er fyrir mik váru upp bornar.” Var síðan stóll settr undir Gest inn blinda, ok hugðu menn gott til, at licyra þar vitrlig orð. I'á mælti Gestr inn blindi: Ilafa vildak þat es í gær hafðak, vitlu 3 hvat þat var: lýða lemill 3, orða tefill 4 ok orða upphefill. Heiðrekr konungr, hygg þú at gátu! t) Um daginn eptir görir Gestr ferö sina á konungs fund, ok léttir eigi fyrr enn hann kemr i Árheima; hann gengr i höllina. — 2) gettu. — 3) femill. — 4) temill. 32
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.