loading/hleð
(11) Blaðsíða 11 (11) Blaðsíða 11
11 16. gr. Einginn af embættismönnum eba fulltrú- um fjelagsins má ab svo stöddu vænta neinna launa af sjóbi fjelagsins fyrir störf þau, er lög þessi leggja þeim á lierbar, en goldiö skal af fjelagssjó&i bæfei innkaup embættisbóka, og skriffaung þau, er til brjefaskripta þarf, þegar þess cr sanngjarnlega kraiizt. Bur&ar-peníng- ar fyrir brjef og penínga til fjelagsins borgist einnig af fjelagssjóbi, eins og líka hver þau störf í fjelags þaríir, sem meira er í varib. 17. gr. Einn er fjelagsfundur lögskipa&ur, og skal hann haldinn vera næsta rúmhelgan dag fyrir Synódus, sem nú er lialdin 10. júlí árlega. Abra eba aukafundi, kallar forseti saman, eptir því sem stjórn og störfum fje- lagsins hagar.


Lög Hins íslenzka biblíufjelags

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka biblíufjelags
http://baekur.is/bok/7df0892b-ee8d-4687-a2ec-16a0f7861913

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/7df0892b-ee8d-4687-a2ec-16a0f7861913/1/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.