loading/hleð
(22) Blaðsíða 22 (22) Blaðsíða 22
22 31. peir er giörast vilia Félags- íimir, skuiu skriflega géf'a Forseta þad til vitundaf og ákvedi um leid hvada stirk þéir œtli ad veita; en þad er ákved- id, ad hinn minristi tillagseýrir fyrir O r d u 1 i m i og Y.firordulimi sé í KaupmannahÖin þrír Rbdlir S. V. árlega. ForSeti skal bcrá pad uþp á næstú sam- lcomu, en Félagid dæmi urn med at- kvædafiölda, og ákvardi undireins í hvörn flolck liinn nyi limr skuli kiör- inn. Nú vill nokkur segia sér úr vor- um félagskap, géfi pad og Forseta slcrif- lega til vitundar, sein lysi pví ad eins á samkomu, en Skrifari bóki pad. 32. Allir Félagslimir í Kaupmanna- höfn hafi lokid tiilagi sínu innan 30ta Novembr. hvörs árs. Sé tillagid ei goldid á þeim tíma, géfi Féhirdir For- seta pad til vitundar, en Forseti bidii skúlduriaut Félagsins 'vegna um bítalíng ád 14. daga f’resti, ög má pá bón nppá tédan máta tvisvar sinnuiri ítreka, ef pörf giörist, og verdi enn ei lokid á til- teknuin tíma, má útiloka skuldunaut af Félaginu. Gialddaga Félagslimi á Is- Tandi verdr ad haga eptir ásigkomulagi fyrst um sinn.


Lög

Lög hins íslenzka Bókmenta-Félags =
Ár
1818
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög
http://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.