loading/hleð
(14) Blaðsíða 14 (14) Blaðsíða 14
14 Jjriðji Kapítuli. Um samband beggja félagsdeilda. 42. Bábar deildir eru eitt félag, og heita báðar saman fíAi8 íslenzka Bókmentafélagþær hafa og hvor um sig innsigli meS þessu nafni. 43. BáSar deildir eiga einn sjóS. 44. Deildirnar rriega aldrei skiljast aS. Nú losnar önnurhvor í sundur og HSur undir lok, og á þá ailan fjárstofninn sú, sem iengur er uppi. 45. Deildin í Reykjavík er aSaldeild, og því er tilhlýSilegt aS hún sé fremri aS virSíngu. 46. Hvorug deildin hefir ein sér leyfi til aS úrskurSa um þau fyritæki, sem varSa 500 daia kostnaSi eSa meiri, nema leitaS sé sam- þykkis hinnar deildarinnar. VerSi þá deild- irnar ekki ásáttar, skal fara tneS sem segir í 53. grein. 47. A8 öSru leyti er hvortveggja deild jafn- sjálfráS í öllu því, sem eflir aSaltilgáng fé-


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.