loading/hleð
(15) Blaðsíða 15 (15) Blaðsíða 15
15 lagsins; er þar þess eins aá gæta, afe hvor deild skýri annari frá hiS hraðasta, hvað úr- skurðað og gjört sé, og gætt sé þess, að báðar deildirnar verði vel samtaka í að fram- kvæma tilgáng félagsins. 48. Hvor félagsdeild dæmir um þau rit, sem henni eru send, og kýs eldri rit til prent- unar, ef hún vill; þau rit, sem önnur deildin hefir tekið til prentunar, iná hin ekki gjöra ræk né breyta, nema höfuudur æski bréf- lega úrskurSar hennar eða lagfæríngar. 49. Hvor félagsdeild lætur prenta rit þau, sem hún kýs, þar sem bezt þykir henta; þó skal heldur prenta og binda bækur félagsins á Islandi en í Danmörku, ef því verður við komiS félaginu aS skaSlausu. 50. Hvor félagsdeild hefir reikníng sérílagi, og fer meS penínga þá, sem henni berast í hendur, sem lög þessi fyrir segia og bezt þykir henta. 51. Embættismenn eiga jafnan rétt hvorir í sinni deild.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.