loading/hleð
(6) Blaðsíða 6 (6) Blaðsíða 6
6 sem það lætur prenta, í dagblöðum og tíma- ritum, svo skal og semja skýrslu um athafnir og fjárhag félagsins á hverju ári, og aug- lýsa hana í fréttablöðum, en um hvern fund ef forseta þykir þess þörf vera. 11. Forsetum er heimilt að gefa allt a8 20 af hverri bók, sem félagið lætur prenta, bókasöfnum eða einstökum mönnum, hvar sem að eru, en þeir skýri frá á ársfundi, hvað og hverjum gefið sé. 12. Félagið skal jafnan eiga fastan sjóð, og geyma vandlega og láta ávaxtast; sjóð þenna má ekki skerða, en ekki er skylt að auka hann framar en athafnir félagsins leyfa, og skal framkvæmd þeirra jafnan vera í fyrir- rúmi, að tilgánginum verði sem hezt fram- gengt. Annar Kapítuli. Um lögun félagsins. 13. Félaginu er skipt í tvær deildir, á önnur samkomustað í Reykjavík, en önnur í Kaup- mannahöfn.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/000174355

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/000174355/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.