loading/hleð
(8) Blaðsíða 8 (8) Blaðsíða 8
8 félaginu grein fyrir embættisbreytni sinni, þegar félagið beiðist eða hann skilur við embætti. Áfheudíngar embættis fara fram skriflega. 21. Forseti skal sjá um, að lögum þessum sé hlýdt, og að sérhver félagsmanna gegni skyldum sínum viðfélagið: hann kveður menn til funda, setur þá og stýrirþeim; hann birtir á fundutu skrifleg frumvörp félagsmanna og bréf til félagsins, og sérhvað annað, er hon- um þurfa þykir, hann safnar atkvæðum og segir upp úrskurði félagsmanna; hann skal skýra á ársfundi liverjum frá athöfnum fé- lagsins og fjárhag; svo skal hann og, ásamt féhirði, sjá um sjóð félagsins sem óhultast þykir og ábatamest; hanu skal og gæta fjár- heimtu og fjárútláta, og hafa ritað samþykki sitt á sérhverja kröfu til félagsins, áður gjalda rnegi; liann ráðstafar bókum til prentunar með aðstoð skrifara og sér um bréfagjörðir félagsins. 22. Féhirðir skal taka við inngjöldum fé- lagsins, kvittera fyrir og birða vandlega, borga af þeim reiknínga þá er forseti hefir skriflega samþykkt, bóka það allt, og gjöra


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.