loading/hleð
(10) Blaðsíða 10 (10) Blaðsíða 10
10 ins, handrit og skjöl, þau sera embæltis- menn ekki þurfa aS hafa vi8 hönd sér; hann skal hafa allt bóksölu-umboð félagsins á hendi með umsjón forseta, og ala önn fyrir a8 bækur félagsins sé á boðstólum á sem flestum stöbum, bæði á Islandi og annar- staSar. Hann skal senda féhirði reikníng um bókasölu og bókaskuldir á hverjum tólf mán- uðum, og skal sá reikníngur fylgja aðalreikn- íngi féhirðis. A ársfundi skal hann og leggja fram fyrir félagið yfirlit yfir bækur þess, seldar og óseldar. Hann má enga bók fé- lagsins Ijá nema mót skriflegu skýrteini, og handrit, dýrmæt rit eða uppdrætli þó að eins eptir skriflegu leyfi forseta. 25. Kjósa skal tvo menn til að rannsaka reiknínga féhirðis og bókavarðar; þeir skulu hafa lokið starfi sínu svo snemma, að reikn- íngur sé að öllu búinn undir úrskurð fé- lagsins á kyndilmessufundi. Verði ágreiníngur um reikníngana, sker félagið úr með atkvæða- fjölda, eða felur það forseta, eða öðrum, sem til þess verður kjörinn, og skulu þeir for- seti og skrifari síðan gefa skýlaust kvittun- arbréf fyrir reikníngana.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.