loading/hleð
(9) Page 9 (9) Page 9
9 skriflega samþykkt, bóka þaS allt, og gjöra grein fyrir, hve nær sem forseti æskir eÖa félagsdeildin; svo skal liann og gjöra aöal- reikníng á hverjum tólf mánuÖum og sanna hann meÖ kvittunarbréfum og skjölum. |)ess- um aöalreikníngi láti hann í hvert skipti fylgja skuldalista, svo sem bezt verÖi sénn fjár- hagur félagsins. þ)að skal vera skylda fé- hirðis, að tilgreina við sérhverja útgjaldagrein, til liverra félagsþarfa henni sé varið. 23. Skrifari skal bóka það allt, sem fram fer á félagsfundum; svo skal hann og hafa dagbók og bréfabók. Hann á og að semja og rita félagsbréf meö ráði forseta, er ábyrgist þau, og veita viðtöku bréfum þeim er til fé- lagsins koma, lesa þau og sýna forseta jafn- skjótt og verður, en forseti á að lesa þau á næsta fundi. Hann skal og afhenda féhirði nafnatölu allra félagsmanna, og skýra hon- urn frá hvað hver skuli gjalda á árihverju; svo skal hann og, sem áður er sagt, annast um prentun ritgjörða félagsins, með umsjón forseta. 24. Bókavörður skal geyma bækur félags-


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1851
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa

Link to this page: (9) Page 9
http://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.