loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
21 betri, er draumur, sem aldrei rætist. Og svo vöknum við. Hví skyldu ljótir draumar fremur rætast? NATAN Eg er á sama máli. (Gengur um gólf). RÓSA (hlægjandi). Og svo var það ekkert ljótt, sem þig dreymdi. »Vakna mín sál«. Við höfum oft þörf á joví að heyra það. Það er bara vinsamleg áminning. NATAN Já, þú hefir rétt að mæla (hlær). Já, auð- vitað. En livað þú ert altaf lagin á að finna það rétta. RÓSA Hvað? NATAN Eg ætla að trúa þér fyrir dálitlu. Geturðu giskað á, hvað það er? RÓSA (hristir höfuðið). NATAN Eg er þegar búinn að fá nóg af Agnesi. RÓSA (horfir undrandi). Þú ert þó ....... NATAN Mér finst það ætti að gleðja þig. RÓSA (æst). Nei aldrei — aldrei getur það glatt mig. Natan! Þú leikur þér að fólki. NATAN AIIs ekki. Eg leik mér ekki meira að því, en það sjálft vill. RÓSA Vill! NATAN Eg hefi aldrei neytt neina konu til lags við mig. (Þögn). Ekki heldur þig, Rósa mín. RÓSA Eg er ekki þín. Eg hefi sagt þér það. NATAN Hvað oft, sem þú hefir sagt það, þá trúi eg því ekki. RÓSA (hristir höfuðið). Nei, þú trúir hvorki né skilur, fyr en forlögin opna á þér augun. NATAN Eg skil það, sem eg vil skilja. RÓSA (lætur sem hún hafi ekki heyrt hvað hann sagði). Þessvegna máttu vera glaður, þegar þú fær á- minningu, eins og í draumunum. NATAN Ertu að stríða mér? RÓSA (eins og áður). Þú ert einn af þeim, sein ekki trúir fyr en hann tekur á. NATAN Getur verið. (Brosandi). En eg er líka sér- Iega tilfinninganæmur. RÓSA (læst ekki heyra). Segðu mér Natan. Ertu aldrei hræddur?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.