loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
29 ÁGNES (hrópar upp). Guó minn góður, ert það þú? NATAN (hlægjandi). Ekki er eg guð — (biturt) ekki þinn að minsta kosti. (Sigga hefir sprottið á fætur og gengið á móti honum. Glaðlega). Komdu sæl Sigga litla. (Klappar henni á kinnina). Hvernig líður þér? (Heldur henni frá sér og skoðar hana í krók og kring). FRIÐRIK (stekkur á fætur og ætlar að ganga til þeirra, en stansar á miðri leið). NATAN (heldur áfram að horfa á Siggu). Úti er kaldur vetur, en hér kemur vorið á móti mér. SIGGA (brosir framan í hann, en gengur svo und- irleit til Friðriks. Þau tala saman í hálfum hljóðum). NATAN (hristir sig og horfir ofan á sig). Eg er rennandi blautur. Geturðu ekki útvegað mér þurra sokka? (Sest á eitt rúmið, tekur eftir Friðrik, kinkar hirðuleysislega kolli til hans). AGNES (tekur sokka og ætlar að hjálpa honum). NATAN (lætur sem hann sjái hana ekki). Komdu hérna, Sigga! AGNES (nýr sokkana milli handanna; hlægjandi). Ó, hún getur ekki hugsað um annað en Friðrik núna. Þú hefðir átt að sjá hana meðan hún beið eftir honum, hvernig hún hékk altaf við gluggann. (Strýkur hár Natans). En livað þú hlýtur að vera þreyttur. NATAN (hristir hönd hennar af höfði sér). Nú! Hvað á þetta að þýða. Á eg að bíða heilt ár eftir sokk- unum? Komdu hingað, Sigga, og hjálpaðu mér. AGNES (fljótt og ákveðið). Það er mitt verk. (Ætl- ar að hjálpa honum. Krýpur). NATAN (hrifsar af henni sokkana). Nei, nú hjálpar Sigga mér. (Hann réttir Siggu sokkana). AGNES (stendur fokvond á fætur). Þú hefir rétt að mæla. Mér sæmir ekki að krjúpa fyrir þér. (Gengur til Friðriks). SIGGA (flýtir sér að krjúpa og hjálpa Natan). NATAN (klappar á hönd henni). Þessar litlu, lipru hendur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.