loading/hleð
(39) Blaðsíða 33 (39) Blaðsíða 33
33 horfir í andlit henni). Ef til vill í munninum? (Kyssir liana). SIGGA (hryndir honum hlægjandi frá sér). Láttu ekki svona! (Ætlar að hlaupa burtu). FRIÐRIK (grípur í styttubandið, sem hún hefir lauslega bundið um mittið. Heldur henni kyrri). Nei, nú skaltu ekki sleppa. (Þau hlægja bæði. Hann dregur hana fast til sín). 0, það hefir enga þýðingu að sporna á móti. Eg er eins og áin, sem brýtur af sér ísinn á vorin. Hún brýtur allar hindranir og tekur engið hlægjandi í faðm sinn. Eg tek þig. (Faðmar hana). Eg kyssi þig. (Kyssir hana, en sleppir henni snögglega, því dyrnar opnast og Natan og Agnes koma inn; hann sleppir ekki bandinu). AGNES (hlær hátt, þegar hún sér þau). Nei, sjáðu þau! Kærleiksbandið á milli þeirra. NATAN (reiðulega við Agnesi). Hvað, er hann ekki farinn? (Hátt). Kærleiksband úr ull (hlær háðs- lega). Það hæfir börnum. FRIÐRIK (gramur). f augum gamla fólksins er það glæpur að vera ungur. NATAN (gengur til Siggu). Nú, Sigga mín. FRIÐRIK (togar ósjálfrátt í bandið). SIGGA Æ! Hvað er þetta? FRIÐRIK (klappar á hönd hennar; biðjandi). Ó, fyrirgefðu! NATAN (við Siggu). Þú átt ekki að ganga með laf- andi bönd um þig. Þú veist að hvolpar þola ekki að sjá þau, án þess að glepsa í þau. FRIÐRIK (rýkur upp). Hvað segirðu? NATAN (hlægjandi). Nú! Ekki skulum við láta þetta verða að misklíðarefni. (Réttir Friðrik höndina). FRIÐRIK (reiður; lætur sem hann sjái það ekki. Gengur til dyranna). NATAN (með ertni). Viltu ekki taka í höndina á mér? FRIÐRIK (snýr sér að honum). Hvolpurinn gæti 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.