loading/hleð
(40) Blaðsíða 34 (40) Blaðsíða 34
u rnáske glepsað í hana. (Heiftarlega). Og svo gæti hann líka fundið upp á að bíta. NATAN (klappar honum á herðarnar). Hvolpabit er ekki hættulegt. (Hlær). Ó, þú ert barn. FRIÐRIK (einbeittur). Því skaltu ekki treysta. (Við Siggu). Ætlar þú ekki að fylgja mér tii dyra? NATAN (fljótt við Siggu). Þú hefir vist ekki bundið annan skóþvenginn minn nógu vel áðan. Komdu og lagaðu hann. (Sigga stendur á báðum áttum. Agnes sér það og flýtir sér til Natans. Krýpur niður og bind- ur þvenginn. Sigga flýtir sér til Friðriks. Þau fara). NATAN (ergilegur). Hana nú! Þetta er víst nógu gott. AGNES (stendur hægt á fætur; segir dreymandi og angurblítt). Einu sinni fanst mér ekkert nógu gott handa þér. (Hún sest á rúmið og tekur prjóna sína). NATAN (lítur með eftirtekt upp meðan hún talar. Snýr sér svo að henni og horfir á hana um stund, en hlær svo). Nema þú sjálf. AGNES (hlær kuldalega). Vertu rólegur. Mér finst það ekki lengur. NATAN (órólegur og forvitinn). Hvað ertu að segja? Þér finst það ekki lengur. (Tekur aðra hárfléttu henn- ar og fitlar við hana. Agnes reynir að rífa hana af hon urn, en hann heldur fast og byrjar að rekja upp fléttuna). AGNES (mildari). Ætlarðu að rekja upp hárið á mér? (Hún hallar sér upp að honum). Altaf verðurðu að hafa eitthvað til að leika þér að. (Brosir raunalega). NATAN (hlær, strýkur hárið, sem liggur laust yfir herðarnar). Þú hefir fallegt hár. (Heldur því upp að ljósinu). Sjáðu. Það er eins og gull. AGNES (hlægjandi). Og gull er þitt uppáhald. NATAN (þrýstir henni upp að sér). Gull í vasanuni og fögur kona við hliðina. Þá er lífið þess vert að lifa því. AGNES (háðslega). Fögur kona, sarna hver hún er. NATAN (skoðar hárið). Nú, ekki segi eg það. Þú hefir meira hár en Sigga, en hennar er bjartara.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.