loading/hleð
(53) Blaðsíða 47 (53) Blaðsíða 47
AGNES Eg meina æfinlega það, sem eg segi. FRIÐRIK (gengur í átt til dyranna, ineð augun föst á Agnesi. Þar inætir hann Daníel, sem kemur inn í þessu). DANÍEL Vesalingurinn eg; eg er rennandi blautur — eins og hundur, af sundi dreginn. AGNES (kæruleysislega). Nú — hvar hefirðu verið? DANÍEL Hann Satan — nei, eg á við Natan, skip- aði mér (við Friðrik, sem er að læðast burt), nei, bíddu við. Þú hefir gott af því að heyra það líka. Hann skip- aði mér að fylgja Rósu á leið, og þegar eg kom aftur, uppgefinn og hundrennandi, eins og eg er... AGNES (óþolinmóð). Komdu þessu út úr þér! DANÍEL Nú, þegar eg kom aftur, skipaði hann mér að fara upp í sauðahúsið. Honum heyrðist einhver skarkali þar. (Hlær ofsalega). Hann er svo hræddur við drauga, og ef það hefði verið draugur, fanst honum víst betra, að hann dræpi mig, heldur en hann. (Vind- ur húfuna). Sjáið þið bara hvað eg er rennandi. (Hlær aftur). Já, hann hefir líka fleira á samviskunni en eg, og hefir líklega búist við, að draugsi myndi betur sjá ófagnaðinn, sem hann er í tigi við. (Við Agnesi). Trúir þú á drauga? AGNES (fyrirlitlega). Ekki á sama hátt og þú. DANÍEL (íbygginn). Ja, maður veit samt aldrei. Það eru líka til draugar, sem hjálpa mönnum. AGNES (háðslega). O-o, menn verða heldur að treysta á sjálfa sig... (lítur rannsakandi á Friðrik) framkvæma sjálfir. DANÍEL (lítur undrandi á þau til skiftis). Eg veit ekki. (Viö Agnesi). En eg veit, að eg þarf að fá þurra sokka. AGNES Taktu þá sjálfur. DANIEL (ólundarlega). Eg verð líklega að gera það. (Illkvitnislega). Sigga hefir heldur ekki tíma til að fá mér þá. Hún er svo bundin við að sitja hjá Natan. FRIÐRIK (ákafur). Hvað segirðu? DANÍEL (lítur illkvitnislega á þau til skiftis). Þau
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.