loading/hleð
(62) Blaðsíða 56 (62) Blaðsíða 56
56 FRIÐRIK (á báðum áttum, órólegur). Já, reyndar, en... (Sigga kemur inn). SIGGA (hún er blaut framan á eftir þvott. Hárið er úfið). Þá er eg búin. (Tekur eftir Friðrik, flýtir sér að slétta hárið). En hvernig eg lít út. AGNES Já, þú Iítur vel út. SIGGA (ætlar að fara). Það er best að eg lagi mig ögn til. AGNES Bíddu ofurlítið. Mér dettur dálítið í hug. A meðan hann er ekki heima, skulum við skemta okkur dálítið. (Við Friðrik). Heyrðu! Eftir ofurlitla stund skaltu fá að sjá hana sem brúði. SIGGA (hálf hrædd). Hvað ætlarðu að gera? AGNES (glaðlega). Mig hefir oft langað til. að sjá hátíðabúninginn minn á einhverjum öðrum, þá get eg betur séð hvernig hann lítur út. Nú skaltu koma í hann. SIGGA Æ, þetta er flónska. AGNES Vertu nú góð og gerðu þetta fyrir mig. (Klappar saman höndunum, glaðlega). Nú skuluin við skernta okkur ofurlítið. Eg er viss um, að hann fer þér vel. (Tekur um vangann á Siggu. Við Friðrik). Þetta Iitla andlit, innan í hvítri blæju. Já, nú skulum við koma. SIGGA (lítur spyrjandi á Friðrik). Mér finst svo undarlegt, að vera að þessu. AGNES Vertu ekki með þessa heimsku. SIGGA Hvað segir þú, Friðrik? FRIÐRIK Gerðu það bara. SIGGA (glöð). Þá skulum við gera það. Það verð- ur sannarlegur skrípaleikur. (Við Agnesi). En þú verð- ur að hjálpa mér. (Þær ganga inn í herbergið og láta dyrnar standa í hálfa gátt. Friðrik sest á rúmið og hvílir höfuðið í höndum sér). DANÍEL (kemur inn, tekur af sér skóna, og legst upp í rúmið sitt). Hana nú, þá hefir maður loksins frið. AGNES (innan úr herberginu). Nú! Er hann nú farinn? (Stutt þögn). Og hvað átt þú svo að gera? DANIEL Hvað eg á að gera. Nú hvíli eg mig ofur-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.