loading/hleð
(74) Blaðsíða 68 (74) Blaðsíða 68
68 RONA Hvað svo? SIGGA Svo drepur hann tröllið. RÚNA Hvað svo meira? SIGGA Svo er sagan búin. AGNES (með áherslu). Þá fyrst, þegar búið er að ryðja því vonda úr vegi, hefir maður frið. ÞORBJÖRG Komdu til mín, barnið mitt. Eg skal gefa þér sykurmola. (Tekur sykurmola upp úr vasa sínum). Guð minn góður! Er hún dóttir Rósu, aumingj- inn litli. (Klappar henni á kollinn). RONA (er að hugsa um söguna). Hjó hann með öxi í höfuðið á tröllinu? (Lítil þögn). AGNES (við Þorbjörgu). Heyrirðu hvað barnið segir? ÞORBJÖRG Guð hjálpi okkur! Segðu ekki þetta. AGNES (eins og við sjálfa sig). Já! Öxin er ágætt vopn. ÞORBJÖRG Öll vopn eru hættuleg. RONA öxi í höfuðið. AGNES (við Þorbjörgu). Heyrirðu? ÞORBJÖRG Það hljómar líkast því að það væri dómur guðs. AGNES Það er dómur hans eigin barns. SIGGA (sem hefir hlustað á þær með eftirtekt. Á- köf). Um hvað eruð þið að tala? Hvað eruð þið að ráð- gera? (Stendur á fætur og segir ineð áherslu). Munið eftir því, að guð launar hverjum eftir því, sem hann hefir til unnið. AGNES (með áherslu). Já, það er einmitt það, sem hann gerir. ÞORBJÖRG (andvarpandi). Já, það gengur alt eins og guð vill. Hann er það eina, sem við höfum að treysta á. SIGGA Það er víst eitthvað hræðilegt, sem þið eruð að brugga. (Grætur. Þegar Rúna sér það, grætur hún líka. Þögn. Sigga þurkar sér um augun. Við Rúnu). Gráttu ekki, Rúna mín. Komdu með mér fram í eldhús.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.