loading/hleð
(77) Blaðsíða 71 (77) Blaðsíða 71
5. sýning. (Dagirm eftir. Sama leiksvið). AGNES (gengur óróleg um gólf). Er Daníel farinn? SIGGA (situr á rúminu og spinnur). Já. AGNES Ertu viss uni það? SIGGA Eg sá hann ganga ofan túnið. AGNES (rólegri). Guði sé lof! (Gengur að glugg- anum). Nú liljóta þau bráðum að koma. SIGGA (hættir að spinna og horfir rannsakandi á Agnesi). Hvað er það, sem nú á að gera? AGNES Það færðu bráðum að vita. SIGGA (með grátstaf í kverkunum). Segðu mér það. Það er eitthvað um Natan. Þið ætlið að gera hon- um eitthvað ilt. Þið hatið hann. (Það er barið á hurð- ina). AGNES Loksins! (Hleypur að dyrunuin og opnar þær, en hrekkur til baka, þegar hún sér að ókunnur maður er fyrir framan). ÓKUNNI MAÐURINN (í dyrunum). Hér sé guð. Urðuð þér hræddar við að sjá mig? AGNES (hefir horft óttaslegin á hann). Nei, o-nei. Komið þér inn. (Stutt þögn. Þau horfa hvert á annað). Fáið þér yður sæti. (Setur fram stól). Gjörið þér svo vel. ÓKUNNI MAÐURINN (kemur nær). Þökk. Eg er þreyttur. (Sest). Vegirnir verða manni langir, í miklum snjó. AGNES Hvert er ferðinni heitið? ÓKUNNI MAÐURINN Þangað, sem guð vísar mér. Eg heimsæki fólk, sem þarfnast mín. SIGGA Ö, svo þér ferðist um og búið til vísur um fólk, góðar og vondar,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.