loading/hleð
(90) Blaðsíða 84 (90) Blaðsíða 84
84 höndina til hennar, en þegar hún læst ekki sjá það, teygir hann sig og segir): Æ, já, í svona vorblíðu vona menn alls hins besta. (Hlær). Og svo verður ef til vill komin stórhríð í fyrramálið. En nú kemur vorið bráð- um (réttir höndina aftur móti Agnesi), og þá verður alt gott. SIGOA (kemur út í dyrnar og gerir Agnesi bend- ingu). AGNES (notar tækifærið til að látast ekki sjá hönd Natans). Hvað er það? NATAN (sér Siggu). Nú, nú, Sigga min! Komdu hingað. (Gengur til hennar). Komdu nú út til okkar. SIGGA (afsakandi). Það er maturinn. (Ætlar að fara). NATAN (grípur utan um höndina á henni og reynir að draga hana út). Lofaðu mér að sjá þig. SIGGA (vandræðaleg. Lítur ekki á hann). Matur- inn er til. NATAN Gleðstu ekki yfir því, að sjá mig aftur? SIGGA (þegir og reynir að losa höndina). NATAN Nú! Líttu framan í mig. Þolir þú ekki að sjá mig? (Kyssir hana). SIGGA (fer að gráta og slítur sig lausa). Nei, lof- aðu mér að fara, snertu mig ekki. (Hleypur inn). NATAN (undrandi). Hvað gengur að stúlkunni? AGNES (yptir öxlum). O, hún er barn. FRIÐRIK (æstur). Er það svo undarlegt, þó hún láti ekki bjóða sér alt? NATAN (leiður). Þú ert líka barn. FRIÐRIK (reynir að stilla sig). Það fer nú eftir því, hver hefir á réttu að standa. NATAN (háðslega). Fékstu ekki að vita það á Þingeyrum? PÉTUR (hlær). Það var nú augljóst. FRIÐRIK (reiður við Pétur). Hvað veist þú um það? NATAN stríðinn). A eg að segja þér það? Sá sterk- ari hefir á réttu að standa. Nú! Þá er líklega kominn tími til að fá sér bita. Komdu, Pétur. (Með stríðnis-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (90) Blaðsíða 84
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/90

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.