loading/hleð
(96) Blaðsíða 90 (96) Blaðsíða 90
yo AGNES (kippir að sér höndinni). Dómurinn er fall- inn. ÓKUNNI MAÐURINN Agnes! Það er eftir annar og æðri dómur. AGNES (starir á hann. Hlær stutt). Já, prédikið þér bara. (Gengur um góif. Með vaxandi æsingu): Það er rangt, að dæma mig til dauða. Eg gat ekki annaö. Og ef þeir hefðu viljað, sýslumaðurinn og presturinn, þá hefðu þeir getað gert skyldu sína. Skylda þeirra var að bjarga mér. Það var það. ÓKUNNI MAÐURINN Agnes! Þú sér ekki hinn rétta veg. (Réttir fram höndina). En eg get bjargað þér. AGNES (stansar og horfir efablandin á hann). Bjargað mér? ÖKUNNI MAÐURINN Frá því, sem er verra en dauðinn. AGNES (hristir höfuðið). ÓKUNNI MAÐURINN (blíðlega). Mundu eftir þinni ódauðlegu sál. Mundu eftir náðinni. AGNES Eg þarfnast aðeins náðar konungsins. ÖKUNNI MAÐURINN (með þunga). Þér er að- eins þörf á einni náð, þess konungs, sem allir jarðneskir konungar iúta. AGNES (háðslega). Hverskonar náð? ÖKUNNI MAÐURINN Friðar við Guð, Agnes. AGNES (tryllingslega). Eg hefi enga þörf fyrir hann. Eg vi! aðeins eitt, lifa, lifa, og eg á að deyja. (Grætur). ÓKUNNI MAÐURINN Agnes, þú ert barn. Taktu í hönd niína. AGNES (horfir tryllingslega á hann). ÖKUNNI MAÐURINN Agnes, áður en hraun- sprungan lokast yfir þér. AGNES (í leiðslu). Eg sé engan veg. Alt er auðn og myrkur. ÓKUNNI MAÐURINN Vegur iðrunarinnar stend- ur þér opinn. Krossgangan. AGNES Ó, farið frá mér.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 90
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.