loading/hleð
(101) Blaðsíða 95 (101) Blaðsíða 95
Fjrri bókin, sjaunda brjef. 95 10, Vertu sæll, og líði þjer vel; ef þú kennir eitthvað það, er rjettara er en þetta, þá seg mjer það í lireinskilni, en sje eigi svo, þá neyt þess með mjer, er hjer er mælt. Sjaunda brjef* 1 til Mesenasar2. Efni brjefsins. Fyrsl þyltir sjá mega á orSum Hórazar, að hann hefir farið á land út frá Eómi, og heitið enum ágœta velgjörðamanni sín- eitt af brotum þeim á þessa leið: Tíj 8s {k'oj, tÍ 8s xspTCvov aTsp ^puasvjc ’Acppo8tTTr]c; TsO’vaájv, ots ij.oi.^j.tjxsti TavTa [xsXoi, y.p’jXTcxSó] 9iXÓtk]í xai p.síXtxa Stopa xaí suvvj', það er að voru máli: hvað er lífið, og hvað er unaðlegt, án ennar gullnu Ást- argyðju'? Ljúki eg þá aldri, er eg hirði eigi lengur um fólgna vinsemd, mjúklegar gjafar og mjukan beð. — Þyltir auðsœtt, að Hóraz hefir haft þessi orð Ílímnerms í hug sjer, þá er hann kvað það, er hjer er: ef eltki er þcegilegt án ástar og gamans, osfrv. d, Mímnermus hefir jafnan þótt gott skáld vera; svo segir t. a. m. Próperts um hann (í fyrsta flokki kvœða sinna, 9. kvœði, 11. og 12. vísuorði): Plus in amore valet Mimnermi versus Homero; carmina mansvetus lenia qv aerit Amor, þ. e. að voru mcili: Visuorð Mimnerms orlta meira í ástum, en visuorð Ilómers; þýðleg ást þarfnast, þýðlegrar Itveð- andi. — Hóraz getur Mímnermusar hjer síðar (í annarri bók, öðrubrjefi, 101. vúuorði), og bendir Hórazius þar á, að Mímn- ermus hefir þótt vera með betri skáldum (si pius adposcere visus, fit Mimnermus, osfrv.). 1) Sjaunda brjef. Brjef þetta er að sumra œtlun ritið ár. 21 fyr. Kristsb., og þykir ráða mega af upphafi þess, að það hefir ritið verið á áliðnu sumri, eða síðast í ágústmánuði; samanb. fjórðu skýring hjer á eptir. 2) Mes enas þessi er enn sami ágœtismaður, sem sá, er eð fyrsta brjef bókar þessar er til; samanb. 3. skýríng við brjef það, og bœtum vjer því hier við það, er þar er sagt, að Mes- enas hefir orðið svo ágœtur fyrir velgjörðasemi sína, að nafn hans er bœði í latinumáli, og ýmsum enum nýrri túngum, haft að eins konar almennu heiti (appellativum nomen, Málfrœðibók Díómedess, fyrsti þáttur, 322. blaðs., í útgáfu Keils) um vel- gjörðamann; samanb. smákvœði Marzíals, 8. þátt, 56. kvœði, 5. visuorð: Sint Maecenates, non derunt, Flacce, Marones, þ. e. að VOru máli: ef Mesenasa vantar eigi, Flakkus, þá man eigi Maróna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (101) Blaðsíða 95
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/101

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.