loading/hleð
(106) Blaðsíða 100 (106) Blaðsíða 100
100 Fyrri bókin, sjaunda brjef. nefnum fengu mánaðir ársins aptur ný nöfn, og var einn mán- aðurinn t. a. m. kallaður ósigrandi ((xvÍxtjtoq, in-victns), annarr farsœll (sutu^j), en priðji Herkúlesmánaður ('HpáxXsto?), og fleira eptir pví (samanb. Bómverjasögu Díons Kassíusar, 72. pátt, 18. kap.; Keisarasögu Arelíuss Vilctors, 17. kap., og Æfi Iíommódusar eptir Lampridíus, 11. lcap.), en öll sú dýrð, er peir Neron, Dómizían og Kommódus fengu af emim nýju mán- aðanöfnum, varð eigi lánggœð, pví að hún hvarf pegar eptir dauða peirra. e, Um mánaðatal Grikkja er oss lítið kunnugt lengi vel framan af, og má heita, að vjer vitum ekki með vissu um pað, fyr enn á síðara hlut fmtu aldar fyrir Kristshurð; pá setti Meton (ár 432) nýjan árahríng, og er oss kunnugt, að Apenu- borgarmenn, er voru höfuðpjóð Griklclands, byrjuðu nú ár sitt með peim mánaði, er kallaður var hekatombœonsmánaður (eða hundrað nauta mánaður, eða stórblótsmánaður), en sjá mánað- ur byrjaði einhvern tíma um miðjúng júlímánaðar eptir voru mánaðatali. Nöfn enna apensku mánaða og röð peirra var, sem hjer skal sagt; fyrst var hekatombœonsmánaður (eða stórblóts- mánaður); pá metageitníonsmánaður (eða fardagamánaður); pá boedromíonsmánaður (eða sigurmánaður); pá pýanepsíonsmán- aður (eða baunseyðismámaður); pá mœmakteríonsmánaður (eða hrakviðramánaður); pá Poseidonsmánaður (eða Sœvaldsmánað- ur); pá gamelíonsmánaður (eða lijúskaparmánaður); pá anpester- íonsmánaður (eða blómmánaður); pá elafebolíonsmánaður (eða hjartveiðamánaður); pá múnykíonsmánaður (eða Múnyksdísar- mánaður); pá pargelíonsmcmaður (eða frumgróðamánaður), og siðast skíroforíonsmánaður (eða sólhlífarmánaður). — Stórblóts- mánaður byrjaði, sem áður er sagt, um miðjúng júlímánaðar eptir voru mánaðatali, en endaði um miðjúng ágústmánaðar; fardagamánaður hófst par, er stórblótsmánaður endaði, og náði fardagamánaður fram í miðjúng septembermánaðar, og svo tók hverr mánaðurinn við af öðrum, par til er sólhlífarmánaður endaði árið um miðjúng júlímánaðar eptir voru mánaðatali. f, Eitt af kvœðum Sveinbjarnar Egilssonar er kallað: Att- neskir mánuðir; er í kvœði pví bent á, hvað hvergi mánaður ársins heitir, eða hvað helzt pykir einkennilegt við hverngi mán- að eptir enu gríska heiti hans. Þelta kvœði Sveinbjarnar Eg- ilssonar stendur í Ljóðrnœlum hans, fyrri deild, á 154. og 155. blaðsíðu, og látum vjer pað hjer prcnta. 1. erendi: 2. erendi: Sumri hœfðu hundraðsblót, höfð á grönnum skipti, Þeseifur við missiris mót mcyjar gagni sviptí. Seyði bauna haust upp hóf, harður stormur gnúði, Ægis forkur öldu skóf, aflið sterka knúði.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (106) Blaðsíða 100
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/106

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.