loading/hleð
(108) Blaðsíða 102 (108) Blaðsíða 102
102 Fjrri búkin, sjaunda brjef. eg em sjúkur, það er að segja, meðan* * * * 5 enn fyrsli þroskatími fíkjunnar og hitinn skreyta6 * greptrunarstjórann með svörtum vandsveinum, og meðan allir feður og umhyggjusamar mæður eru fölvar af ótta og umhugsun um börn sín, og meðan þjón- ustusamleg umönnunarsemi1 og smáleg torgsýsla8 dragaaðmönn- 4.-9. ár byrja (irið 1827 með enum 23. degi nóvembermánaðar eptir enu forna rómversha mánaðatali, og enda árið 1828 með 22. degi nóvembermánaðar. i) Enn margfróði landi vorr, Páll lögmaður Jonsson Ví- dalín, heftr og ritað mjög fróðlega um mánaðatal vort í sltýr- íngum sínum á fornyrðum Jónslagabókar, við orðin einmán- aður og tvímánaður. 5) meðan ennfyrsti þroskatími fíltjunnar og hitinn skreyta osfrv., þ. e. í septembermánaði, eðn öndverðum þeim mánaði, eða um það bil; þá hefir þótt hœtta búin af hitanum eða veðráttu- farinu, en þess er að gœta, að hjer er talað um land sunnar- lega í heimi. 6) a, skreyta greptrunarstjórann með svörtum vandsvein- um. Pað var siður hjá Rómverjum við úthafníngar dáinna nianna, að minsta kosti þeirra manna, er málsmetandi þóttu, að maður einn var til fenginn, sá er sjá skyldi um jarðarför og skipa öllu niður; cr sá muður hjer kallaður greptrunarstjóri (á lat. dissignator, cða disignator, eða designator). b, Við úthafníngar heldri manna hafbi greptrunarstjóri þjónustumann (accensus) og vandsveina (lictores) með sjer, og bendir llóraz hjer á, að vandsveinar hafa verið svartklœddir, en svart- ur klœðalitur jartegnar ílíkíng dauðans, að hann þykir svart- legur og sorglegur. c, Að skreyta greplrunarstjóra með svörtum vandsveinum, er sama sem að vatda dauða heldri manna, og það hjer aptur sama sem að valda dauða manna alment. 5) þjónustusamleg umönnunarsemi (i latínunni hjá Ilórazi: offlciosa sedniitas). Pað var ein af siðvenjum Rómverja, að minna háttar menn, einkum skjólstœðíngar enna heldri manna (ciientes), gengu vm morgna til húsa þeirra manna, er tneira máttu, eða verndarmanna sinna (patroni), og buðu þeim góðati dag (salutabant); síðan fylgdu þessir enir lítilmótlegri menn enum meira háttar mönnum til torgs, og veittu þeim, svo eins konar fulltíng og sóma. Pessi siður olli þvi, að fleira fólk þyrptist opt saman á torginu, en ella tnundi orðið hafa, og mátti slílt samflykkíng auðveldlega pví valda, að menn sýlctust og dóu, og því kemst Hóraz hjer svo að orði, sem hann gjörir. 8) smáleg torgsýsla. Svo kallar Hóraz hjer ýmiss störf, er gjörðust á höfuðtorgi Bómverja, t. a. m. penníngaviðskipti,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 102
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.