loading/hleð
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
Fyrri bokin, fyrsta brjef. 9 að liönum hlekkist eigi á að lokunuín, og taki mikillega að mása, og verði svo að atlilægi. Iijer af kemur það, að eg legg nú niður kveðskap og annað leikfáng, og gref vandlega eptir, hvað satt er og sæmilegt, og gef mig allan við því, og legg niðurlijá mjer vmsa muni15, er eg megi síðar til taka. 2, En svo að þú nú eigi þurflr að spyrja, hverr sá leiðtogi er, er eg fylgi, eða livert þaðhúsgoð16 er, er eg hefl mjer tilvarð- veizlu, þá er þjer það að segja, að eg liefl eigi skuldbundið mig til að vinua eið að orðum nokkurs meistara, heldur berst eg sem útlendíngur, hvert sem veðrið hrífur mig. Stundum gjörist eg ötull og atorkusamur, og sökk mjer niður í veraldleg málefni, gæti sannrar manndáðar, og þjóna henni með harðneskju; stund- um liverf eg aptur með launúng að kenníngu Aristipps1T, og 8—19. að hún fyrirfór sjer sjáJf, en Herkiíles, Ijet flytja sig upp á Oitu- fjall, er lá milli Þvíafylkis (eða landsuðurhluts ÞessaJaiands) og Fókafylliis; par var Ilerkúlesi bál búið, og lauk hann par nieð sjálfviljugum dauða járðneskri tilveru sinni; hvarf skuggi hans til undirheima, en sjálfur rar hann hafinn til himna, og gekk hann par síðan að ciga Ilebu ceskugyðju. Hórazíus getur pess hjer, að skilmíngamaður, er lagði nið- ur skilmíngar, hafi hengt upp vopn sín í hof Ilerkúlesar (og helgað honum pau), og hefir hann pað gjört, af pvi að Herkúl- es var talinn vera eins konar aflraunaguð. 13j ýmsir munir, pað er ýmisleg (heimspekileg) pekking. 16J húsgoð. Eómverjar trúðu á marga guði, og var pað eitt í Irú þeirra, að pcir œtlvðu, að hvert hús eða heimili hefði einskonar verndargoð. Hjer er talað um,hverr sá leiðtogi er, er Hórazíus fylgir, eða hvert það húsgoð er, er hann hefir sjer til varðveizlu, en pað er með öðrum orðum: hverjum heimspek- íngi eða hverjum heimspékingaflókki hann fylgir. ^1) Ar istippus var frá Sýrenuborg, er lá á Aorðurströnd Afraálfu (eða Suðurálfunnar), í bygðarlagi pvi, er kent var við borgina, og kallað Sýrenufylki; það lá í vestur og útnorð- ur frá Marmaríku, par er nú er háilendið Barka, fyrir austan Sýdrujlóa. Aristippus kom til Apenuborgar, meðan Sókrates var á lífi, og leitaði samvista við hann; síðan stofnaði Ari- stippus skóla pann, er kendur er við Sýrenu, og kallaður Sýr- enuskóli. Aristippus og þeir menn, cr hjeldu áfram kenníngu hans, kendu, að sœla vœri eð ccðsta góðendi lifsins, og að menn öðlaðist hana með pvi, að leita með hófi unaðsemda peirrar stundarinnar, er yfvr stœði.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.