loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
Fyrri bókin, fyrsta brjef. 15 leika sjer83, segja þeir: þú skalt vera konúngur84, ef þú breytír rjettlega. j>að sje eirveggur vorr, að vera oss einskis ills með- vitandi, og þurfa eigi að blikna fyrir nokkura sök. Segðu mjer, kunníngi: hvort er betra, lögmál Róssíusar35, eða ummæli enna úngu sveina, er veita þeim konúngdóminn, er breyta rjettlega, þessi ummæli, er enir karlmannlegu Kúríar og Kamillar36 böfðu 59—64. gjörr slcal á hveða, 29,442 ríkisdalir og 93 skildíngar, eptir þvi sem sumum reiknast; en ráðherrar hjá Rómverjum skyldu eiga hálfu meira, eða nœr sex tigu þúsunda ríkisdala að voru penníngatali. 33) en er úngir sveinar leika sjer, osfrv. Hórazíusi þykir úngum sveinum fara hetur, er þeir leilta sjer, en fullorðnum mönnum ferr í hreytni þeirra. 34) þú skált vera konúngur, ef osfrv. Sumir œtla, að orð þessi sje tekin úr einliverjum ákveðnum leik, en þá vita rnenn það eigi með neinni vissu. 35) lögmál Rássíusar. I leikhúsum Grikkja var eins kon- ar svið milli leiksviðsins sjálfs og áhorfandanna; á sviði þessu var dansmannafloklcnum (eða söngmannafldkknum) œtlað að standa, er dansa skyJdi (eða sýngja), og því var svið það ltall- að danssvið eða dansmannasvið (eða söngsvið, eða söngmanna- svið;á grísku: Opy/r'cTTpa, þ. e. orcbestra, af OpXSÚrð’at, þ. e. orcheisþæ: að dansa). Rámverjar notuðu eigi þetta dansmannasvið (eða söngmannasvið) ásamaliátt, sem Grikkir, og ár. 194 fyr. Kristsb. er pess getið, að ráðherrarnir fengu dansmannasviðið til að sitja í. Róssíus sá, er hjer er um talað, hjet öllum nöfnum Lúsíus Rássíus Ótá; hann var alþýðustjári ár. 67 fyr. Kristsb., og har hann þá fram nýmœli það, að riddarar skyldi hafa sœti sín í leikhúsinu í fjártán sœtaröðum þeim, er nœstar voru ráð- herrasœtunum (eða dansmannasviðinu), en tilþess að vera ridd- arar, þurftu menn, sem áður cr sagt, að eiga að minsta kosti 400,000 sjöskildínga (eða nálega þrjá tigu þúsunda ríltisdala), og nefnir Hórazíus þetta lagaboð hjer, af því að honum þyk'ir það sýna, að fje er talið nauðsyniegt til þess, að geta liomizt til töluverðra metorða. 1 36) a, Þeir Kúríar og Kamillar, það eru slíkir menn, sem þeir Maníus Kúríus tanni (eða dentatus) og Markus Fúríus Kamillus voru. b, Maníus Kúríus tanni var einn af enum miklu ágœtis- mönnum Rámverja í fornöld, og er hann, ogþeir Kamillushjer nefndir, sem optar, til dœmis um, hvíiíkir Rámverjar fyrrum voru. Kúríus tanni var þrysvar rœðismaður, eð fyrsta sinn ár. 290 fyr. Kristsb., og vann hann þá Samna og Saba (eða
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.