loading/hleð
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
24 Fyrri bókin, fyrsta brjef. og þjáist jafnt af sjósótt sem auðmaðurinn, er ferr á þrennær- íngi52, er hann sjálfur á. 8, Ef eg kem í móti þjer, og hárskeri, er hefir mislagðar hendur, hefir fjatlað um hár mitt, þá lilær þú; og ef eg hefi slitna skyrtu53 undir stroknum kyrtli, eða kápa mínferr eigi vel, 93—96. það orð uppliaflega og eiginlega haft um Mippíngarmann, en Bómverjar hafa það þó optast um barðskera eða skeggrákara, eða með öðrum orðum um þá menn, er höfðu 'þá sýslu, að raka skegg manna; þeir enir sömu menn voru og vanir að ltlippa höfuðliár manna og neglur. 1 fornum sögum er þess getið, að sá siður að raka sig, eða láta raka sig, hafi fyrst kornið upp hjá Grikkjum á dögum Al- exanders ens mikla (er dó ár 323 fyr. Kristsb.) Um skeggrakstur hjá Rómverjum er þess getið, að maður nokkurr, er hjet Fúbl- ius Lísiníus Mena, hafi ár 300 (fyr. Kristsb.) haft skeggrakara með sjer frá Sikitey til Róms, og að þá liafi Rómverjar álment farið að raka sig, og enn er þess getið, að Afríhusipíó enn eldri, er dó, eptir þvi sem menn hetzt œtta, ár 183, hafi fyrstur manna mcð Rómverjum tekið upp þann sið, að táta raka sig dag hvern. Auðmenn hjá Rómverjum tjetu einn af mansmönnum sín- um hafa það starf, að raka sig; aðrir gengu í skeggrakarabúð- ir. Hjer er talað um, að fátœklíngar skipti um ralcara, og sjest á þvi, sem öðru, hve menn voru óstöðugir og hviklyndir. 52) Prennœríngur, þ. e. skip með þrennum áraröðum, hverri upp af annarri; þó var eigi hver árin sett beint yfir aðra, hetdur voru árar þeirrar raðar, er ofar var, yfir bili því, er var milli ára þeirra, er neðar voru. Svo hafa menn t. a. m. mynd frá fornöld, er á má sjá eptra htut áraraðar á ann- arri hlið þrennœríngs, og er en aptasta ár ennar neðstu raðar öptust; þá en aptasta ár miðraðarinnar yfir bili því, sem er milli tveggja enna öptustu ára ennar neðstu raðar; pá aptasta ár efstu raðarinnar milli annarrar árar neðstu raðarinnar og annarrar óirar miðraðarinnar, og svo framvegis. Rómverjar tala um skip með tvennum, þrennum, fernum og fimm, og jafnvel með tíu, tuttugu, þrjátíu og fjörutíu áraröðum. Með þessum sinum orðum vill Hórazíus sýna, að fáitækl- íngar, er ekki skip eiga, leigi sjer skip, og fari á þeim eitt- hvað sjer til skemtunar, þótt þeir þjáist í sjósótt; og ferr þeim í þessu sem auðmönnum, er sjátfir ciga stór slnp, er þeir hafa til skemtiferða. 53) skyrta. Rómverjar höfðu á etztu tímum venjulega að eins eina kápu (toga) yfir sjer, þá er þeir gengu út, og náði kápa sú niður á ökla, ef henni var niður hleypt. Síðar höfðu Róm-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.