loading/hleð
(31) Blaðsíða 25 (31) Blaðsíða 25
l’yrri bókin, fyrsta brjef. 25 þá lilær þú; en livað gjörir þú þá, er hugur minn berst við sjálf- an sig, og eg hafna því, er cg hefl áður eptir sózt, og leitaþess aptur, er eg heíi nýslept, og er allur á reiki og sjálfum mjer ó- samkvæmur í öllu lífl mínu, og ríf og reisi, og gjöri krínglótt, það er ferhyrnt er? þá ætlar þú, að eg sje eigi vitlausari, en fólk er flest, og hlær eigi, og hyggur eigi, að eg þurQ læknis við, eða forræðismanns, er dómstjórinn54 selur, og þó ert þú 97—104. verjar eins konar kyrtil (tunica) undir kápu sinni, og náSi kyrt- ill sá ýmist riitlur undir hnje, eða jafnvel stundum niður á ökla; kyrtil pcnna liöfðu menn og eigi sjaJdan eingöngu, og engakápu yfir. Enn er pcss getið, að mcnn höfða eins konar skyrtu (subu- cula) unclir kyrtli sínum, og hafa menn myncl frá fornöld, par er sjá má mann í skyrtu, er nær vel niður á miðjan legg, en síðan er kyrtill yfir, hálflauss eða flakandi, en Uómverjar voru venjulega buxnalausir, og fyrir pví hylst skyrtan eigi. 34) dómstj óri, svo er hjer kallaður maður sá, er Bóm- verjar kölluðu praetor (þ. e. pretor). Ar 510 fyr. Kristsb. var konúngsstjórn af numin í Rómi; voru pá kjörnir tveir ræðismenn (consules) í stað konúngs. llœðismenn voru fyrst framanaf að eins kjörnir af œttumliöfð- íngja (eða patrisía), en eigi af alpýðumönnum; ár. 367 fyr. Kristsb. fengu alpýðumenn á unnið, að kjósa skyldi annan rœð- ismann af flokki álpýðumanna, en nú var stofnað aptur dóm- stjóraembœttið (praetura), og máttu að eins enir lieldri rnenn fá pað embœtti fyrst framan af. Höfuðstarf dómstjóra var að stjórna dómum bœði í ein- staklegum málum, og í alpjóðlegum málum eða sakamálum; liann bjó málið til dóms, tók til dómendur, skar úr, hvað lög vœri, líkt sem lögsögumaður hjá oss; hann kvað og á, hverr halda skyldi peim hlut, er um var deilt, til pess er málið vœri til lykta leitt. A fyrri tímum, meðan lýðurinn, en eigi ein- stalcir menn, dœmdi sakamál, voru dórnstjórarnir forsetar eða forstjórar á slikum píngum. Dómstjórinn gekk ogístað rœðis- niannsins, pá er hann var fjarstaddur, og gegndi störfum hans bœði á samkomum öldúngaráðsins og öðrurn mannfundum; hann bauð og liði út. Dómstjórinn hjelt embœtti sínu eitt ár. Pá er hann tók við embœtti, birti hann auglýsíng nokkura (edictum), og kunngjörði með henni, eptir hverjum reglum hann cetlaði að fara í dómstjórn sinni; slíkar auglýsíngar urðu síðan einskon- ar rjettarbœtur eða viðbót við lögin. Dómstjórinn setti óðum, vitskerðum og eyðslusömum mönnum fjárhaldsmann eða forrceð- ismann, ef peir áttu engan frœnda, er pað skyldi vera að lög- um; slíkur forrœðismaður var kallaður curator á latínumáli;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.