loading/hleð
(34) Blaðsíða 28 (34) Blaðsíða 28
28 Fyrri bókin, annat) brjef. 1, Meðan þú, mikli3 Lollíus, hefir tamið þjer mælsku4 í Rómis, 1—2. 3) mileli. I latínunni stendur maximus. Þeir menn, er œtla, að brjef þetta sje til Marlmsar Lollíusar rœðismanns (sam- anb. 2. skýríng), pýða maximus, sem hjer er gjört, og aitla, að Hórazíus ávarpi Lollíus svo, af pví að hann var rœðismað- ur\ aðrir, er cetla, að brjef þetta sje til sonar Markusar Lollí- usar, œtla, að maxímus sje haft hjer í merkíngunni elztur, og gjöra peir menn þá ráð fyrir, að Markus LoIIius hafi að minsta kosti átt prjá sonu, pótt oss sje pað að öðru leyti eigi kunnugt. 4) temja sjer mœlsku, á lat. declamare. ÖIl alþjóðleg vandamál voru hjá Rómverjum rœdd á þíngum eða ahnennurn mannfundum, og því var mcelska eða málsnild eitt af pví, er Jlómverjar einkum stunduðu á uppvaxtarárum sínum eða fram- faraárum. A f pví að hjer er talað um eins konar œskumanna- nám, pykir sumum líklegt, að brjef petta sje heldur til sonar Markusar Lollíusar, en til sjálfs Markusar (samanb. 2. og 3. skýríng). 5) Róm, pað er en alkunna borg á ítalalandi. Borg pessi var fyrst höfuðborg Rómverja, eða ens rómverska ríkis, í ludfa tólftu öld, frá ár. 753 (eða 752) fyr. Kristsb., og til árs. 395, eplir Krislsb., en þá skiptist ríkið; síðan, er eð vestlœga róm- verska ríki lcið undir lok (áir. 476), tók páfadómur smám sam- an að eflast, og hefir Róm síðan verið aðsetur páfa alt til vorra daga. Alment er sagt, að peir brœður, Rómulus og Remus, hafi gjört borgina ár. 753 fyr. Kristsb., eptir pvi sem Varró enum fróða frá segist (en vetri síðar, eða ár. 752, eptir sögn Katós ens eldra), og er jafnvel svo glögt á kveðið, að sagt er, að af- mœlisdagur borgarinnar hafi verið 21. dagur aprílmánaðar. I öðru lagi er sagt, að missœtti hafi upp komið meðal peirra brœðra, Rómúlusar og Remusar, og að Rómúlus hafi látið drepa bróður sinn, og síðan, er Rómúlus var orðinn einvaldur, er sagt, að borgin hafi fengið nafn af honum, og verið kölluð Róm, á lat. Roma. En nú hefir ýmsum frœðimönnum fyrr og síðar pótt óliklegt, að slíkt orð, sem Róma er, hafi myndazt af Rómúlus, °g Pykir öllu liklegra, að Rómúlus liafi myndazt af Róma. Af þeirri orsök, og ýmsum öðrum orsökum, hafa ýmsir frœðimenn pví œtlað, að mikið af pví, er sagt er uvn Rórnaborg og upp- runa hennar, sje eins konar tilbúníngur, og að nafnið Róma sje sama orð, sem eð gríska orð hróme: styrkur, og að borg- in hafi eigi fengið pelta Rómnafn (eða styrkleiksnafn), fyrr en hún var orðin máttug mjög. Það er eitt, er pykir styrkja jiessa aitlan, að pess er getið í fornum bókum, að nafni gœzlugoðs Rómaborgar, svo og enu upphaflega og eiginlega nafni borgar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.