loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
Fyrri búkin, anna?) brjef. 29 liefi eg í Preneslsborg0 lcsið af nýju höfund7 þann, er kveðið 2—1. innar sjálfrar, liafi leynt verifi, og þylyast menn vita, að það hafi fijrir því gjört verið, að óvinir fengi eigi livatl verndar- goð eða gœzlugoð borgarinnar brott af henni, en það var triía manna, að ef menn vissi, hvað verndargoð einhverrar borgar hjetu, svo og, livað borgin sjálf hjet, þá fengi mcnn hvatt vernd- argoð borgarinnar brott, og þótti þá borgin sjálf auðunnari. Með því að nú eð upphaflega og eiginlega nafn borgarinnar var ckunmigt, cetla menn, að borgin hafi fengið nýtt nafn, og að það liafi verið þetta Eómnafn eða styrkleiksnafn. liórn liggur nokkuru norðar en á miðri vesturströnd ílala- lands, sunnan til við 42. jarðstig norðurœttav; Reykjavik á ís- iandi liggur litið eitt fyrir norðan 64. jarðstig, og liggur Jtóm þái nokkuru meira en 22 jarðstigum (eða 330 jarðmilum) sunn- ar en Eeykjavilc. Austurlengd Tióms frá Ferrey (eða Ferreyjar- baug) er lítið meir en 30 jarðstig; Reykjavik á íslandi liggur lítið meira en fjögur jarðstig fyrir vestan Ferrey, og liggur Róm þá nokkuru meira en 34 jarðstigum (eða 510 jarðmilum) austar en Reykjavík. Róm var fyrst gjör á hœð einni sunnan til við Tífur (eða Tíberá), nœr sextán þúsundum skrefa þar frá, er Tifur kemur til sjávar; síðan var bœttvið sex, eða þóheldur sjö nýjumhœð- um fyrir sunnan fljótið, og tveimur fyrir norðan það; í forn- old gœtti þó miklu minna þess hlutar borgarinnar, er lá fyrir norðan fljótið, en á síðari tímum hefir norðurhlutinn eflzt mjög, og er höll páfa þar. °) Prenestsborg Já i Latlandi á ítali, í austur, og líti't citt til suðurs, frá Rómi; borg þessi heitir nú Palestrína. n) a, höfundur sá, er osfrv., það er eð mikla sagnaskáld Hómer; hann var, að því er sagt var, sonur fljótsguðsins Me- lesar {við Smyrnu í Lýdafylki) og jarðdísarinnar Kriteisar. Mönnum er eigi kunnugt, nœr Hómer var uppi, en þó þykir sönnu næst, að hann hafi verið uppi á tíundu öld fyrir Láristsb. Eigi er mönnum héldur kunnugt, hvar ITómer var fæddur, og er þess getið, að sjö borgir eða staðir hafi í fornöld kept um virðíng þá, að mega heita fœðingarslaður hans; þessir staðirvoru: Srnyrna, Ródus, Kólófon, Salamis, Kios, Argos, A- þene, og œtlamenn helzt, að Ilómer hafi verið fœddur í Smyrnu, eða þá á Kíey (Kíos). b, Höfuðlcvœði Hómers skáhls eru tvö, Ilíonskviða eða Ilí- onskvœði, og Odyssevsdrápa eða Odyssevskviða. í llíonskvœði er sagt frá ágreiníngi, er kom upp milli AkiIIesar, er var ágœt- astur af öllum enum grisku hetjum, og Agamemnons, er var yfirhershöfðíngi Grikkja. Ágreiningur þessi olli því, að umsát borgarinnar drógst lengur, en ella mundi orðið hafa. Síðar í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.